Man. City og Monaco buðu til markaveislu á Etihad | Sjáðu mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. febrúar 2017 21:45 Manchester City vann Monaco, 5-3, í ótrúlegum fótboltaleik á Etihad vellinum í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sá seinni fer fram í Mónakó 15. mars næstkomandi. Leikurinn í kvöld var mögnuð skemmtun; bauð upp á frábær tilþrif, átta mörk og 10 gul spjöld. Raheem Sterling kom City yfir á 26. mínútu með skoti af stuttu færi eftir frábæran undirbúning Leroys Sané. Sex mínútum síðar jafnaði Radamel Falcao metin með flugskalla eftir fyrirgjöf Fabinhos. Skömmu síðar átti Sergio Agüero að fá vítaspyrnu en spænski dómarinn Antonio Mateu Lahoz gaf honum gult spjald fyrir leikaraskap. Þegar fimm mínútur voru til hálfleiks kom hinn 18 ára gamali Kylian Mbappé Monaco í 1-2 og þannig var staðan í hálfleik. Í upphafi seinni hálfleiks fiskaði Falcao vítaspyrnu. Kólumbíumaðurinn fór sjálfur á punktinn en Willy Caballero varði slaka spyrnu hans. Á 58. mínútu jafnaði Agüero metin eftir skelfileg mistök Danijels Subasic í marki Monaco. Staðan var aðeins jöfn í þrjár mínútur því á 61. mínútu vippaði Falcao boltanum glæsilega yfir Willy og kom Monaco yfir. Agüero jafnaði í 3-3 með góðu skoti eftir hornspyrnu Davids Silva á 71. mínútu og sex mínútum síðar kom John Stones City yfir. Það var svo Sané sem skoraði fimmta mark City og síðasta mark leiksins á 82. mínútu. Lokatölur 5-3, City í vil. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira
Manchester City vann Monaco, 5-3, í ótrúlegum fótboltaleik á Etihad vellinum í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sá seinni fer fram í Mónakó 15. mars næstkomandi. Leikurinn í kvöld var mögnuð skemmtun; bauð upp á frábær tilþrif, átta mörk og 10 gul spjöld. Raheem Sterling kom City yfir á 26. mínútu með skoti af stuttu færi eftir frábæran undirbúning Leroys Sané. Sex mínútum síðar jafnaði Radamel Falcao metin með flugskalla eftir fyrirgjöf Fabinhos. Skömmu síðar átti Sergio Agüero að fá vítaspyrnu en spænski dómarinn Antonio Mateu Lahoz gaf honum gult spjald fyrir leikaraskap. Þegar fimm mínútur voru til hálfleiks kom hinn 18 ára gamali Kylian Mbappé Monaco í 1-2 og þannig var staðan í hálfleik. Í upphafi seinni hálfleiks fiskaði Falcao vítaspyrnu. Kólumbíumaðurinn fór sjálfur á punktinn en Willy Caballero varði slaka spyrnu hans. Á 58. mínútu jafnaði Agüero metin eftir skelfileg mistök Danijels Subasic í marki Monaco. Staðan var aðeins jöfn í þrjár mínútur því á 61. mínútu vippaði Falcao boltanum glæsilega yfir Willy og kom Monaco yfir. Agüero jafnaði í 3-3 með góðu skoti eftir hornspyrnu Davids Silva á 71. mínútu og sex mínútum síðar kom John Stones City yfir. Það var svo Sané sem skoraði fimmta mark City og síðasta mark leiksins á 82. mínútu. Lokatölur 5-3, City í vil.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira