Andrea opnar með pompi og pragt á Laugaveginum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2017 10:00 Myndir/Aldís Páls Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flestum íslenskum tískuunnendum vel kunn en hún hefur rekið verslun undir eigin nafni í Hafnafirðinum í mörg ár. Nú er hún hins vegar búin að færa út kvíarnar og opnaði um helgina verslun á Laugaveginum í 101 Reykjavík. Að því tilefni blés Andrea til opnunarteiti þar sem fjölmargir lögðu leið sína og fögnuðu með henni. Verslunin er staðsett á Laugavegi 72. Verslunin sjálf var svo stútfull af glænýjum sumarvörum eins og sjá má þessum myndum eftir ljósmyndarann Aldísi Pálsdóttur. Mest lesið Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Að taka stökkið Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour
Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flestum íslenskum tískuunnendum vel kunn en hún hefur rekið verslun undir eigin nafni í Hafnafirðinum í mörg ár. Nú er hún hins vegar búin að færa út kvíarnar og opnaði um helgina verslun á Laugaveginum í 101 Reykjavík. Að því tilefni blés Andrea til opnunarteiti þar sem fjölmargir lögðu leið sína og fögnuðu með henni. Verslunin er staðsett á Laugavegi 72. Verslunin sjálf var svo stútfull af glænýjum sumarvörum eins og sjá má þessum myndum eftir ljósmyndarann Aldísi Pálsdóttur.
Mest lesið Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Að taka stökkið Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour