Andrea opnar með pompi og pragt á Laugaveginum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2017 10:00 Myndir/Aldís Páls Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flestum íslenskum tískuunnendum vel kunn en hún hefur rekið verslun undir eigin nafni í Hafnafirðinum í mörg ár. Nú er hún hins vegar búin að færa út kvíarnar og opnaði um helgina verslun á Laugaveginum í 101 Reykjavík. Að því tilefni blés Andrea til opnunarteiti þar sem fjölmargir lögðu leið sína og fögnuðu með henni. Verslunin er staðsett á Laugavegi 72. Verslunin sjálf var svo stútfull af glænýjum sumarvörum eins og sjá má þessum myndum eftir ljósmyndarann Aldísi Pálsdóttur. Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour
Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flestum íslenskum tískuunnendum vel kunn en hún hefur rekið verslun undir eigin nafni í Hafnafirðinum í mörg ár. Nú er hún hins vegar búin að færa út kvíarnar og opnaði um helgina verslun á Laugaveginum í 101 Reykjavík. Að því tilefni blés Andrea til opnunarteiti þar sem fjölmargir lögðu leið sína og fögnuðu með henni. Verslunin er staðsett á Laugavegi 72. Verslunin sjálf var svo stútfull af glænýjum sumarvörum eins og sjá má þessum myndum eftir ljósmyndarann Aldísi Pálsdóttur.
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour