Andrea opnar með pompi og pragt á Laugaveginum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2017 10:00 Myndir/Aldís Páls Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flestum íslenskum tískuunnendum vel kunn en hún hefur rekið verslun undir eigin nafni í Hafnafirðinum í mörg ár. Nú er hún hins vegar búin að færa út kvíarnar og opnaði um helgina verslun á Laugaveginum í 101 Reykjavík. Að því tilefni blés Andrea til opnunarteiti þar sem fjölmargir lögðu leið sína og fögnuðu með henni. Verslunin er staðsett á Laugavegi 72. Verslunin sjálf var svo stútfull af glænýjum sumarvörum eins og sjá má þessum myndum eftir ljósmyndarann Aldísi Pálsdóttur. Mest lesið Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour
Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flestum íslenskum tískuunnendum vel kunn en hún hefur rekið verslun undir eigin nafni í Hafnafirðinum í mörg ár. Nú er hún hins vegar búin að færa út kvíarnar og opnaði um helgina verslun á Laugaveginum í 101 Reykjavík. Að því tilefni blés Andrea til opnunarteiti þar sem fjölmargir lögðu leið sína og fögnuðu með henni. Verslunin er staðsett á Laugavegi 72. Verslunin sjálf var svo stútfull af glænýjum sumarvörum eins og sjá má þessum myndum eftir ljósmyndarann Aldísi Pálsdóttur.
Mest lesið Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour