Aron Einar hefur skartað vígalegu skeggi undanfarið ár en það hefur vakið mikla athygli.
Aron Einar er nánast óþekkjanlegur án skeggsins eins og sjá má á myndunum hér að neðan.
Aron Einar verður væntanlega í eldlínunni þegar Cardiff City fær Fulham í heimsókn í ensku B-deildinni á morgun.