Eddan 2017: Bestu tístin Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 26. febrúar 2017 23:00 Edduverðlaunin voru afhent fyrr í kvöld. Vísir/Hanna Mikið var um dýrðir á Edduverðlaunahátíðinni í kvöld en var þetta í 18. skipti sem verðlaunin eru veitt. Eins og margir eflaust vita er Eddan veitt fyrir góða frammistöðu á sviði sjónvarps- og kvikmyndalistar. Edduverðlaunin voru í beinni útsendingu á Rúv fyrr í kvöld en segja má að kvikmyndin Hjartasteinn hafi verið sigurveri kvöldsins en myndin hreppti tíu verðlaun, meðal annars fyrir bestu myndina. Kvikmyndin Eiðurinn var einnig sigursæl og hlaut fimm verðlaun. Hera Hilmarsdóttir var valin besta leikkona í aðalhlutverki fyrir leik sinn í Eiðnum en Blær Hinriksson hreppti verðlaunin sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína í Hjartasteini. Vísir tók saman nokkur af skemmtilegustu tístum kvöldsins sem sjá má hér að neðan. Sjónvarpsmaður ársins aftur!! Otrulegur talent #eddan pic.twitter.com/0gbuRLVsEU— Berglind Festival (@ergblind) February 26, 2017 Vorkenni #Ófærð að þurfa keppa við #Kattarshians sem Sjónvarpsefni ársins á næsta ári...#Burst#Eddan— Ragnar Eythorsson (@raggiey) February 10, 2017 Er það menningarsnobb að #körfuboltakvöld #messan og #pepsimörk séu aldrei tilnefnd til #eddan— Davíð Ásgrímsson (@dasgrimsson) February 1, 2017 screw #Eddan, ég geri mín eigin verðlaun og gef Landnemunum KMU #Ingunn ! Leiklist, myndlist, erfðarannsóknir, indjánar og fornleifagreftir! pic.twitter.com/qkLVk0eLS6— Ingunn Lara (@lara_inga) February 1, 2017 Leikkarl ársins! Spot on #eddan— Ragnheiður Kristín (@heidafinnboga) February 26, 2017 Blær framkallaði úr mér tár í þessari mynd. Hann á hallamálið vel skilið #Eddan— Tommi Valgeirs (@TommiValgeirs) February 26, 2017 Karlleikari ársins heitir sama og dóttir mín. Getur þú sagt það ha? Nei hélt ekki. Sturluð staðreynd #eddan— Heiðar Mar (@suuperMar) February 26, 2017 Eddan Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Mikið var um dýrðir á Edduverðlaunahátíðinni í kvöld en var þetta í 18. skipti sem verðlaunin eru veitt. Eins og margir eflaust vita er Eddan veitt fyrir góða frammistöðu á sviði sjónvarps- og kvikmyndalistar. Edduverðlaunin voru í beinni útsendingu á Rúv fyrr í kvöld en segja má að kvikmyndin Hjartasteinn hafi verið sigurveri kvöldsins en myndin hreppti tíu verðlaun, meðal annars fyrir bestu myndina. Kvikmyndin Eiðurinn var einnig sigursæl og hlaut fimm verðlaun. Hera Hilmarsdóttir var valin besta leikkona í aðalhlutverki fyrir leik sinn í Eiðnum en Blær Hinriksson hreppti verðlaunin sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína í Hjartasteini. Vísir tók saman nokkur af skemmtilegustu tístum kvöldsins sem sjá má hér að neðan. Sjónvarpsmaður ársins aftur!! Otrulegur talent #eddan pic.twitter.com/0gbuRLVsEU— Berglind Festival (@ergblind) February 26, 2017 Vorkenni #Ófærð að þurfa keppa við #Kattarshians sem Sjónvarpsefni ársins á næsta ári...#Burst#Eddan— Ragnar Eythorsson (@raggiey) February 10, 2017 Er það menningarsnobb að #körfuboltakvöld #messan og #pepsimörk séu aldrei tilnefnd til #eddan— Davíð Ásgrímsson (@dasgrimsson) February 1, 2017 screw #Eddan, ég geri mín eigin verðlaun og gef Landnemunum KMU #Ingunn ! Leiklist, myndlist, erfðarannsóknir, indjánar og fornleifagreftir! pic.twitter.com/qkLVk0eLS6— Ingunn Lara (@lara_inga) February 1, 2017 Leikkarl ársins! Spot on #eddan— Ragnheiður Kristín (@heidafinnboga) February 26, 2017 Blær framkallaði úr mér tár í þessari mynd. Hann á hallamálið vel skilið #Eddan— Tommi Valgeirs (@TommiValgeirs) February 26, 2017 Karlleikari ársins heitir sama og dóttir mín. Getur þú sagt það ha? Nei hélt ekki. Sturluð staðreynd #eddan— Heiðar Mar (@suuperMar) February 26, 2017
Eddan Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira