Eddan 2017: Bestu tístin Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 26. febrúar 2017 23:00 Edduverðlaunin voru afhent fyrr í kvöld. Vísir/Hanna Mikið var um dýrðir á Edduverðlaunahátíðinni í kvöld en var þetta í 18. skipti sem verðlaunin eru veitt. Eins og margir eflaust vita er Eddan veitt fyrir góða frammistöðu á sviði sjónvarps- og kvikmyndalistar. Edduverðlaunin voru í beinni útsendingu á Rúv fyrr í kvöld en segja má að kvikmyndin Hjartasteinn hafi verið sigurveri kvöldsins en myndin hreppti tíu verðlaun, meðal annars fyrir bestu myndina. Kvikmyndin Eiðurinn var einnig sigursæl og hlaut fimm verðlaun. Hera Hilmarsdóttir var valin besta leikkona í aðalhlutverki fyrir leik sinn í Eiðnum en Blær Hinriksson hreppti verðlaunin sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína í Hjartasteini. Vísir tók saman nokkur af skemmtilegustu tístum kvöldsins sem sjá má hér að neðan. Sjónvarpsmaður ársins aftur!! Otrulegur talent #eddan pic.twitter.com/0gbuRLVsEU— Berglind Festival (@ergblind) February 26, 2017 Vorkenni #Ófærð að þurfa keppa við #Kattarshians sem Sjónvarpsefni ársins á næsta ári...#Burst#Eddan— Ragnar Eythorsson (@raggiey) February 10, 2017 Er það menningarsnobb að #körfuboltakvöld #messan og #pepsimörk séu aldrei tilnefnd til #eddan— Davíð Ásgrímsson (@dasgrimsson) February 1, 2017 screw #Eddan, ég geri mín eigin verðlaun og gef Landnemunum KMU #Ingunn ! Leiklist, myndlist, erfðarannsóknir, indjánar og fornleifagreftir! pic.twitter.com/qkLVk0eLS6— Ingunn Lara (@lara_inga) February 1, 2017 Leikkarl ársins! Spot on #eddan— Ragnheiður Kristín (@heidafinnboga) February 26, 2017 Blær framkallaði úr mér tár í þessari mynd. Hann á hallamálið vel skilið #Eddan— Tommi Valgeirs (@TommiValgeirs) February 26, 2017 Karlleikari ársins heitir sama og dóttir mín. Getur þú sagt það ha? Nei hélt ekki. Sturluð staðreynd #eddan— Heiðar Mar (@suuperMar) February 26, 2017 Eddan Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Mikið var um dýrðir á Edduverðlaunahátíðinni í kvöld en var þetta í 18. skipti sem verðlaunin eru veitt. Eins og margir eflaust vita er Eddan veitt fyrir góða frammistöðu á sviði sjónvarps- og kvikmyndalistar. Edduverðlaunin voru í beinni útsendingu á Rúv fyrr í kvöld en segja má að kvikmyndin Hjartasteinn hafi verið sigurveri kvöldsins en myndin hreppti tíu verðlaun, meðal annars fyrir bestu myndina. Kvikmyndin Eiðurinn var einnig sigursæl og hlaut fimm verðlaun. Hera Hilmarsdóttir var valin besta leikkona í aðalhlutverki fyrir leik sinn í Eiðnum en Blær Hinriksson hreppti verðlaunin sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína í Hjartasteini. Vísir tók saman nokkur af skemmtilegustu tístum kvöldsins sem sjá má hér að neðan. Sjónvarpsmaður ársins aftur!! Otrulegur talent #eddan pic.twitter.com/0gbuRLVsEU— Berglind Festival (@ergblind) February 26, 2017 Vorkenni #Ófærð að þurfa keppa við #Kattarshians sem Sjónvarpsefni ársins á næsta ári...#Burst#Eddan— Ragnar Eythorsson (@raggiey) February 10, 2017 Er það menningarsnobb að #körfuboltakvöld #messan og #pepsimörk séu aldrei tilnefnd til #eddan— Davíð Ásgrímsson (@dasgrimsson) February 1, 2017 screw #Eddan, ég geri mín eigin verðlaun og gef Landnemunum KMU #Ingunn ! Leiklist, myndlist, erfðarannsóknir, indjánar og fornleifagreftir! pic.twitter.com/qkLVk0eLS6— Ingunn Lara (@lara_inga) February 1, 2017 Leikkarl ársins! Spot on #eddan— Ragnheiður Kristín (@heidafinnboga) February 26, 2017 Blær framkallaði úr mér tár í þessari mynd. Hann á hallamálið vel skilið #Eddan— Tommi Valgeirs (@TommiValgeirs) February 26, 2017 Karlleikari ársins heitir sama og dóttir mín. Getur þú sagt það ha? Nei hélt ekki. Sturluð staðreynd #eddan— Heiðar Mar (@suuperMar) February 26, 2017
Eddan Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira