Trump bað þekktan kylfing afsökunar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. febrúar 2017 08:30 Bernhard Langer. Vísir/EPA Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur beðið Bernhard Langer afsökunar á sögu sem sagði á fundi með forráðamönnum bandarísku þinganna í janúar. Trump sagði að Langer, sem hefur verið einn þekktasti kylfingur heims um árabil, hefði verið vísað frá kjörstað þegar Langer ætlaði sér að kjósa í forsetakjörinu. Vandinn er hins vegar sá að Langer er ekki bandarískur þegn, heldur þýskur ríkisborgari. Langer sagði í viðtali við bandaríska fjölmiðla í gær að Trump hefði hringt í sig og beðist afsökunar á þessu. „Við töluðum í síma og hann var mjög skýr. Hann sagði að ef hann sagði eitthvað sem hafi komið sér illa fyrir mig þá baðst hann afsökunar á því. Ég baðst afsökunar á líka fyrir þau ummæli sem voru röng og skildum við í góðu,“ sagði Langer. „Ég sagði vini sögunna, sem sagði öðrum vini frá þessu, sem sagði öðrum vini og þannig koll af kolli. Svo barst þetta til einhvers sem þekkti einhvern í Hvíta húsinu.“ Lesa má nánar um málið á vef golfdigest.com sem og upphaflegu frétt New York Times um fullyrðingar Bandaríkjaforseta. Donald Trump Golf Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur beðið Bernhard Langer afsökunar á sögu sem sagði á fundi með forráðamönnum bandarísku þinganna í janúar. Trump sagði að Langer, sem hefur verið einn þekktasti kylfingur heims um árabil, hefði verið vísað frá kjörstað þegar Langer ætlaði sér að kjósa í forsetakjörinu. Vandinn er hins vegar sá að Langer er ekki bandarískur þegn, heldur þýskur ríkisborgari. Langer sagði í viðtali við bandaríska fjölmiðla í gær að Trump hefði hringt í sig og beðist afsökunar á þessu. „Við töluðum í síma og hann var mjög skýr. Hann sagði að ef hann sagði eitthvað sem hafi komið sér illa fyrir mig þá baðst hann afsökunar á því. Ég baðst afsökunar á líka fyrir þau ummæli sem voru röng og skildum við í góðu,“ sagði Langer. „Ég sagði vini sögunna, sem sagði öðrum vini frá þessu, sem sagði öðrum vini og þannig koll af kolli. Svo barst þetta til einhvers sem þekkti einhvern í Hvíta húsinu.“ Lesa má nánar um málið á vef golfdigest.com sem og upphaflegu frétt New York Times um fullyrðingar Bandaríkjaforseta.
Donald Trump Golf Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira