Verðlaunafé jafn hátt fyrir konur og karla Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. febrúar 2017 21:30 Nicole Broch Larsen er í forystu á mótinu í Ástralíu. Vísir/Getty Um helgina stendur yfir Oates Vic Open í Ástralíu en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi, fyrir bæði karla og konur. Mótin fara fram samtímis en Valdís Þóra Jónsdóttir er á meðal keppenda í kvennaflokki og er komin í gegnum niðurskurðinn. Sjá einnig: Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn Fram kemur á heimasíðu Evrópumótaraðarinnar að nú sé jafn mikið veitt fyrir sigur í karlaflokki og í kvennaflokki. Heildarverðlaunafé er ein milljón ástralska dollara, um 87 milljónir króna, en verður 1,3 milljónir á næsta ári. Þess ber að geta að keppendur á áströlsku mótaröðinni í golfi kvenna fá einnig þátttökurétt á mótinu, sem og kylfingar á mótaröð karla í Ástralíu og Asíu [e. Tour of Australasia]. Það er þó spilað um mun hærri upphæðir á bandarísku mótaröðunum í golfi en til samanburðar má nefna að heildarverðlaunafé fyrir Pure Silk-mótið á Bahamaeyjum í síðasta mánuði var 158 milljónir króna. Það mót er hluti af LPGA-mótaröðinni þar sem Ólafía Þórunn Jónsdóttir er á meðal þátttakenda. Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra spilaði vel á fyrsta degi Lék sinn fyrsta keppnishring á Evrópumótaröðinni í golfi í nótt. 9. febrúar 2017 07:12 Aðeins 35 komast á lokahringinn í Ástralíu Valdís Þóra Jónsdóttir er sem stendur í 35.-44. sæti á sínu fyrsta móti á Evrópumótaröðinni. 10. febrúar 2017 11:00 Valdís Þóra fer vel af stað Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir fór í kvöld af stað á sínu fyrsta móti á LET-mótaröðinni sem er Evrópumótaröð kvenna. 8. febrúar 2017 23:02 Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn Lék á parinu á öðrum keppnisdegi í Ástralíu og er í 35. sæti. 10. febrúar 2017 07:36 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Um helgina stendur yfir Oates Vic Open í Ástralíu en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi, fyrir bæði karla og konur. Mótin fara fram samtímis en Valdís Þóra Jónsdóttir er á meðal keppenda í kvennaflokki og er komin í gegnum niðurskurðinn. Sjá einnig: Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn Fram kemur á heimasíðu Evrópumótaraðarinnar að nú sé jafn mikið veitt fyrir sigur í karlaflokki og í kvennaflokki. Heildarverðlaunafé er ein milljón ástralska dollara, um 87 milljónir króna, en verður 1,3 milljónir á næsta ári. Þess ber að geta að keppendur á áströlsku mótaröðinni í golfi kvenna fá einnig þátttökurétt á mótinu, sem og kylfingar á mótaröð karla í Ástralíu og Asíu [e. Tour of Australasia]. Það er þó spilað um mun hærri upphæðir á bandarísku mótaröðunum í golfi en til samanburðar má nefna að heildarverðlaunafé fyrir Pure Silk-mótið á Bahamaeyjum í síðasta mánuði var 158 milljónir króna. Það mót er hluti af LPGA-mótaröðinni þar sem Ólafía Þórunn Jónsdóttir er á meðal þátttakenda.
Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra spilaði vel á fyrsta degi Lék sinn fyrsta keppnishring á Evrópumótaröðinni í golfi í nótt. 9. febrúar 2017 07:12 Aðeins 35 komast á lokahringinn í Ástralíu Valdís Þóra Jónsdóttir er sem stendur í 35.-44. sæti á sínu fyrsta móti á Evrópumótaröðinni. 10. febrúar 2017 11:00 Valdís Þóra fer vel af stað Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir fór í kvöld af stað á sínu fyrsta móti á LET-mótaröðinni sem er Evrópumótaröð kvenna. 8. febrúar 2017 23:02 Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn Lék á parinu á öðrum keppnisdegi í Ástralíu og er í 35. sæti. 10. febrúar 2017 07:36 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Valdís Þóra spilaði vel á fyrsta degi Lék sinn fyrsta keppnishring á Evrópumótaröðinni í golfi í nótt. 9. febrúar 2017 07:12
Aðeins 35 komast á lokahringinn í Ástralíu Valdís Þóra Jónsdóttir er sem stendur í 35.-44. sæti á sínu fyrsta móti á Evrópumótaröðinni. 10. febrúar 2017 11:00
Valdís Þóra fer vel af stað Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir fór í kvöld af stað á sínu fyrsta móti á LET-mótaröðinni sem er Evrópumótaröð kvenna. 8. febrúar 2017 23:02
Valdís Þóra komst í gegnum niðurskurðinn Lék á parinu á öðrum keppnisdegi í Ástralíu og er í 35. sæti. 10. febrúar 2017 07:36