Elin Holst byrjaði keppnisárið með stæl Telma Tómasson skrifar 10. febrúar 2017 15:00 Elin Holst brosti sínu breiðasta eftir sætan sigur í gær. Stöð 2 Sport Elin Holst byrjaði keppnisárið í hestaíþróttum með stæl með öruggum sigri í fjórgangi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum á Frama frá Ketilsstöðum í gærkvöldi. Elin og Frami áttu frábært keppnisár í fyrra, en eru enn að sækja í sig veðrið eins og glöggt mátti sjá á sýningu þeirra, hesturinn í mjög góðu keppnisformi, vel þjálfaður, þjáll og algerlega undir stjórn hjá knapa sínum. Elin Holst er norskættuð, en hefur búið á Íslandi í átta ár. Hún starfar hjá Gangmyllunni og keppir einnig fyrir lið undir því merki í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum. Sá góði árangur náðist hjá Gangmyllunni að allir þrír liðsmenn þess komust í A-úrslit í fjórgangskeppninni, með einstaklega vel undirbúin og þjálfuð hross. Elin var spurð hvort sigursætið hefði verið óvænt. „Ég vissi nú að þetta gæti gerst, en það eru svo margir góðir að maður veit aldrei,“ sagði Elin Holst, þegar sigurinn var í höfn, og kvaðst jafnframt mjög sátt. Hér má sjá myndband af Elinu Holst og Frama frá Ketilsstöðum í forkeppni í fjórgangi Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum og viðtal við hana þegar úrslitin lágu fyrir en keppnin var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Niðurstöður A-úrslita voru eftirfarandi: 1. Elin Holst - Frami frá Ketilsstöðum - Gangmyllan - 8.07 2. Bergur Jónsson - Katla frá Ketilsstöðum - Gangmyllan - 7.60 3. Jakob S. Sigurðsson - Júlía frá Hamarsey - Top Reiter - 7.33 4. Guðm. F. Björgvinsson - Straumur frá Feti - Hestvit/Árbakki/Svarthöfði - 7.33 5. Freyja Amble Gíslad. - Álfastjárna frá S-Gegnishólum - Gangmyllan - 7.30 6. Sigurður V. Matthíass. - Arður frá Efri-Þverá - Ganghestar/Margrétarhof - 7.10 7. Árni Björn Pálsson - Flaumur frá Sólvangi - Top Reiter - 6.77 Hestar Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira
Elin Holst byrjaði keppnisárið í hestaíþróttum með stæl með öruggum sigri í fjórgangi í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum á Frama frá Ketilsstöðum í gærkvöldi. Elin og Frami áttu frábært keppnisár í fyrra, en eru enn að sækja í sig veðrið eins og glöggt mátti sjá á sýningu þeirra, hesturinn í mjög góðu keppnisformi, vel þjálfaður, þjáll og algerlega undir stjórn hjá knapa sínum. Elin Holst er norskættuð, en hefur búið á Íslandi í átta ár. Hún starfar hjá Gangmyllunni og keppir einnig fyrir lið undir því merki í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum. Sá góði árangur náðist hjá Gangmyllunni að allir þrír liðsmenn þess komust í A-úrslit í fjórgangskeppninni, með einstaklega vel undirbúin og þjálfuð hross. Elin var spurð hvort sigursætið hefði verið óvænt. „Ég vissi nú að þetta gæti gerst, en það eru svo margir góðir að maður veit aldrei,“ sagði Elin Holst, þegar sigurinn var í höfn, og kvaðst jafnframt mjög sátt. Hér má sjá myndband af Elinu Holst og Frama frá Ketilsstöðum í forkeppni í fjórgangi Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum og viðtal við hana þegar úrslitin lágu fyrir en keppnin var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Niðurstöður A-úrslita voru eftirfarandi: 1. Elin Holst - Frami frá Ketilsstöðum - Gangmyllan - 8.07 2. Bergur Jónsson - Katla frá Ketilsstöðum - Gangmyllan - 7.60 3. Jakob S. Sigurðsson - Júlía frá Hamarsey - Top Reiter - 7.33 4. Guðm. F. Björgvinsson - Straumur frá Feti - Hestvit/Árbakki/Svarthöfði - 7.33 5. Freyja Amble Gíslad. - Álfastjárna frá S-Gegnishólum - Gangmyllan - 7.30 6. Sigurður V. Matthíass. - Arður frá Efri-Þverá - Ganghestar/Margrétarhof - 7.10 7. Árni Björn Pálsson - Flaumur frá Sólvangi - Top Reiter - 6.77
Hestar Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira