Gunnar: Enginn á topp tíu var laus Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. febrúar 2017 19:00 Gunnar mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban í öðrum aðalbardaga kvöldsins. Aðeins rúmur mánuður er til stefni en Gunnar segir að þessi stutti fyrirvari eigi sér eðlilegar skýringar. „Við vorum búnir að bíða mjög lengi,“ sagði Gunnar. „Við vildum fá bardaga gegn manni á topp tíu manni en það var enginn laus. Við tókum þessu bara enda langar manni að komast inn og berjast.“ Hann hrósaði Alan Joban sem er 35 ára og á að baki alls nítján bardaga, þar af fimmtán sigra. Hann tapaði fyrir Rússanum Albert Tumenov í október 2015, sem Gunnar vann örugglega í Rotterdam í fyrra, en hefur síðan þá unnið þrjá bardaga í röð. Sjá einnig: Bardagi Gunnars og Jouban staðfestur „Hann er í grunninn Thai boxari með brúnt belti í jiu jitsu. Það þýður ekkert að líta framhjá svona manni þó svo að það sé skrýtið að fara á móti honum, enda tapaði hann fyrir Tumenov fyrir ekki löngu síðan,“ sagði Gunnar. „En hann er búinn að sýna hvað hann getur. Hann er reynslumikill og nokkuð verðugur.“ Gunnar segir að rætt hafi verið fjóra til fimm bardagamenn á sterkustu bardagamönnum UFC í veltivigt en allir hafi beðist undan bardaga við Gunnar, yfirleitt vegna meiðsla. „Stundum eru menn meiddir eins og maður þekkir sjálfir en svo gæti verið að menn séu ekki tilbúnir, eða vilji frekar bíða og fá annan bardaga í staðinn.“ Gunnar, sem hefur ekki barist síðan í maí, vonast til að þessi bardagi verði sá fyrsti af nokkrum á þessu ári. „Ég get allavega ekki barist sjaldnar en á síðasta ári, ekki nema að ég missi þennan bardaga. En ég ætla að reyna að ná 2-3 bardögum í ár, helst þremur.“ Viðtalið við Gunnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. MMA Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
Gunnar mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban í öðrum aðalbardaga kvöldsins. Aðeins rúmur mánuður er til stefni en Gunnar segir að þessi stutti fyrirvari eigi sér eðlilegar skýringar. „Við vorum búnir að bíða mjög lengi,“ sagði Gunnar. „Við vildum fá bardaga gegn manni á topp tíu manni en það var enginn laus. Við tókum þessu bara enda langar manni að komast inn og berjast.“ Hann hrósaði Alan Joban sem er 35 ára og á að baki alls nítján bardaga, þar af fimmtán sigra. Hann tapaði fyrir Rússanum Albert Tumenov í október 2015, sem Gunnar vann örugglega í Rotterdam í fyrra, en hefur síðan þá unnið þrjá bardaga í röð. Sjá einnig: Bardagi Gunnars og Jouban staðfestur „Hann er í grunninn Thai boxari með brúnt belti í jiu jitsu. Það þýður ekkert að líta framhjá svona manni þó svo að það sé skrýtið að fara á móti honum, enda tapaði hann fyrir Tumenov fyrir ekki löngu síðan,“ sagði Gunnar. „En hann er búinn að sýna hvað hann getur. Hann er reynslumikill og nokkuð verðugur.“ Gunnar segir að rætt hafi verið fjóra til fimm bardagamenn á sterkustu bardagamönnum UFC í veltivigt en allir hafi beðist undan bardaga við Gunnar, yfirleitt vegna meiðsla. „Stundum eru menn meiddir eins og maður þekkir sjálfir en svo gæti verið að menn séu ekki tilbúnir, eða vilji frekar bíða og fá annan bardaga í staðinn.“ Gunnar, sem hefur ekki barist síðan í maí, vonast til að þessi bardagi verði sá fyrsti af nokkrum á þessu ári. „Ég get allavega ekki barist sjaldnar en á síðasta ári, ekki nema að ég missi þennan bardaga. En ég ætla að reyna að ná 2-3 bardögum í ár, helst þremur.“ Viðtalið við Gunnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
MMA Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum