Ancelotti: Wenger þolir alveg smá gagnrýni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2017 08:45 Þrír góðir. Carlo Ancelotti, Sir Alex Ferguson og Arsene Wenger. Vísir/Getty Carlo Ancelotti segist bera mikla virðingu fyrir Arsene Wenger en þeir félagar mætast með lið sín í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Lærisveinar Carlo Ancelotti í þýska liðinu Bayern München fá þá Arsenal í heimsókn á Allianz Arena í fyrri leik liðanna í baráttunni um sæti í átta liða úrslitunum. Arsenal virðist enn á ný vera að missa af lestinni í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn og líkt og oftast áður var heppnin ekki með Lundúnaliðinu þegar dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Stuðningsmenn Arsenal hafa verið að gagnrýna knattspyrnustjórann sinn og stór hluti þeirra finnst þetta verið komið gott hjá Frakkanum eftir meira en tveggja ára tuga starf. „Hann hefur byggt upp lið með sterka ímynd og lið sem spilar góðan fótbolta,“ sagði Carlo Ancelotti á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Wenger hefur reynsluna til að vita það að það er eðlilegt að fá á sig gagnrýni í fótboltanum. Wenger þolir því alveg smá gagnrýni,“ sagði Ancelotti. „Ég ber mikla virðingu fyrir starfi hans hjá Arsenal,“ sagði Ancelotti. Arsenal er í fjórða sæti í ensku úrvalsdeildinni, tíu stigum á eftir Chelsea. Liðið þarf því að treysta á Meistaradeildina og enska bikarinn ætli það að vinna titla á tímabilinu. Mótherjinn er hinsvegar ekki af verri gerðinni og það sem er enn verra að Bayern hefur þrisvar sinnum slegið Arsenal út úr Meistaradeildinni frá árinu 2005. Arsenal hefur aldrei náð að slá út Bayern München. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Osasuna | Alonso snýr aftur í La Liga Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Sjá meira
Carlo Ancelotti segist bera mikla virðingu fyrir Arsene Wenger en þeir félagar mætast með lið sín í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Lærisveinar Carlo Ancelotti í þýska liðinu Bayern München fá þá Arsenal í heimsókn á Allianz Arena í fyrri leik liðanna í baráttunni um sæti í átta liða úrslitunum. Arsenal virðist enn á ný vera að missa af lestinni í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn og líkt og oftast áður var heppnin ekki með Lundúnaliðinu þegar dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Stuðningsmenn Arsenal hafa verið að gagnrýna knattspyrnustjórann sinn og stór hluti þeirra finnst þetta verið komið gott hjá Frakkanum eftir meira en tveggja ára tuga starf. „Hann hefur byggt upp lið með sterka ímynd og lið sem spilar góðan fótbolta,“ sagði Carlo Ancelotti á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Wenger hefur reynsluna til að vita það að það er eðlilegt að fá á sig gagnrýni í fótboltanum. Wenger þolir því alveg smá gagnrýni,“ sagði Ancelotti. „Ég ber mikla virðingu fyrir starfi hans hjá Arsenal,“ sagði Ancelotti. Arsenal er í fjórða sæti í ensku úrvalsdeildinni, tíu stigum á eftir Chelsea. Liðið þarf því að treysta á Meistaradeildina og enska bikarinn ætli það að vinna titla á tímabilinu. Mótherjinn er hinsvegar ekki af verri gerðinni og það sem er enn verra að Bayern hefur þrisvar sinnum slegið Arsenal út úr Meistaradeildinni frá árinu 2005. Arsenal hefur aldrei náð að slá út Bayern München.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Osasuna | Alonso snýr aftur í La Liga Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Sjá meira