Myndinni eytt sem tekin var í búningsklefa World Class Birgir Olgeirsson skrifar 16. febrúar 2017 10:28 Kallað var til lögreglu vegna deilna um mynd sem var tekin í kvennaklefa World Class á Seltjarnarnesi. Myndin er sviðsett. Vísir/Getty Myndin sem tekin í búningsklefa World Class á Seltjarnarnesi í hádeginu var eytt. Vísir greindi frá því í gær að upp úr hefði soðið á milli tveggja kvenna eftir að önnur þeirra tók mynd af sér í spegli búningsklefans. Hin konan fór fram á að konan sem tók myndina myndi eyða henni, enda sást hún fáklædd á myndinni. Konan sem tók myndina hafnaði beiðni hinnar konunnar og var þá farið með málið í afgreiðslu World Class þar sem ákveðið var að kalla til lögreglu. Þegar lögregla kom á vettvang varð niðurstaðan sú að konan sem tók myndina eyddi henni.Helga Þórisdóttir, forstjóri PersónuverndarSkiptir máli hvar myndin er tekin Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar, segir að fólk megi deila hverju sem er um eigið líf en aðrar reglur gilda ef fólk birtir eitthvað sem geti falið í sér brot á friðhelgi einkalífs fólks. Helga segir það geta skipt máli hvar myndin sé tekin, og nefnir sem dæmi að munur sé á því hvort mynd sé tekin af fáklæddum einstaklingi í búningsklefa eða í sundlaug. Meta þurfi hvert tilefni sjálfstætt. „Stundum er gott að hafa lagaramma en stundum má eiginlega segja að þess þurfi kannski ekki. Það gefur eiginlega má segja augaleið að það að taka mynd af einstaklingi, til dæmis á nærklæðum einum klæða og ætla að birta slíka mynd á vef fyrir 30 þúsund einstaklinga, þá þarftu að sjálfsögðu að sinna því að einstaklingurinn vilji ekki að myndi fari þangað. Það er alveg ljóst,“ sagði Helga í síðdegisútvarp Rásar 2 í gær. Grunnreglan sé að fá leyfi fyrir myndbirtingunni og sá sem ákveður að birta myndina á samfélagsmiðli beri ábyrgð á myndbirtingunni. Tengdar fréttir Tók sjálfu í kvennaklefanum í World Class og neitaði að eyða henni Upp úr sauð á milli tveggja kvenna í búningsklefa World Class á Seltjarnarnesi í hádeginu í dag. 15. febrúar 2017 14:00 Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Fleiri fréttir Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Sjá meira
Myndin sem tekin í búningsklefa World Class á Seltjarnarnesi í hádeginu var eytt. Vísir greindi frá því í gær að upp úr hefði soðið á milli tveggja kvenna eftir að önnur þeirra tók mynd af sér í spegli búningsklefans. Hin konan fór fram á að konan sem tók myndina myndi eyða henni, enda sást hún fáklædd á myndinni. Konan sem tók myndina hafnaði beiðni hinnar konunnar og var þá farið með málið í afgreiðslu World Class þar sem ákveðið var að kalla til lögreglu. Þegar lögregla kom á vettvang varð niðurstaðan sú að konan sem tók myndina eyddi henni.Helga Þórisdóttir, forstjóri PersónuverndarSkiptir máli hvar myndin er tekin Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar, segir að fólk megi deila hverju sem er um eigið líf en aðrar reglur gilda ef fólk birtir eitthvað sem geti falið í sér brot á friðhelgi einkalífs fólks. Helga segir það geta skipt máli hvar myndin sé tekin, og nefnir sem dæmi að munur sé á því hvort mynd sé tekin af fáklæddum einstaklingi í búningsklefa eða í sundlaug. Meta þurfi hvert tilefni sjálfstætt. „Stundum er gott að hafa lagaramma en stundum má eiginlega segja að þess þurfi kannski ekki. Það gefur eiginlega má segja augaleið að það að taka mynd af einstaklingi, til dæmis á nærklæðum einum klæða og ætla að birta slíka mynd á vef fyrir 30 þúsund einstaklinga, þá þarftu að sjálfsögðu að sinna því að einstaklingurinn vilji ekki að myndi fari þangað. Það er alveg ljóst,“ sagði Helga í síðdegisútvarp Rásar 2 í gær. Grunnreglan sé að fá leyfi fyrir myndbirtingunni og sá sem ákveður að birta myndina á samfélagsmiðli beri ábyrgð á myndbirtingunni.
Tengdar fréttir Tók sjálfu í kvennaklefanum í World Class og neitaði að eyða henni Upp úr sauð á milli tveggja kvenna í búningsklefa World Class á Seltjarnarnesi í hádeginu í dag. 15. febrúar 2017 14:00 Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Fleiri fréttir Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Sjá meira
Tók sjálfu í kvennaklefanum í World Class og neitaði að eyða henni Upp úr sauð á milli tveggja kvenna í búningsklefa World Class á Seltjarnarnesi í hádeginu í dag. 15. febrúar 2017 14:00
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent