Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Ritstjórn skrifar 16. febrúar 2017 14:00 Alltaf vel stíliseruð. Mynd/Getty Kim Kardashian mætti í fjólubláu frá toppi til táar á Yeezy Season 5 sýninguna í New York í gær. Hún var þar mætt til þess að fylgjast með eiginmanni sínum, Kanye West, sýna haustlínu sína í samstarfi við Adidas. Dressið hennar Kim er partur af haustlínunni og var hún því fyrst allra að ganga í flíkum úr línunni. Kanye var að vinna með nýja litapallettu í haustlínunni en þessi fjólublái eða vínrauði litur er trend sem við vonumst til að nái vinsældum með haustinu. Mest lesið Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour
Kim Kardashian mætti í fjólubláu frá toppi til táar á Yeezy Season 5 sýninguna í New York í gær. Hún var þar mætt til þess að fylgjast með eiginmanni sínum, Kanye West, sýna haustlínu sína í samstarfi við Adidas. Dressið hennar Kim er partur af haustlínunni og var hún því fyrst allra að ganga í flíkum úr línunni. Kanye var að vinna með nýja litapallettu í haustlínunni en þessi fjólublái eða vínrauði litur er trend sem við vonumst til að nái vinsældum með haustinu.
Mest lesið Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour