Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Ritstjórn skrifar 16. febrúar 2017 14:00 Alltaf vel stíliseruð. Mynd/Getty Kim Kardashian mætti í fjólubláu frá toppi til táar á Yeezy Season 5 sýninguna í New York í gær. Hún var þar mætt til þess að fylgjast með eiginmanni sínum, Kanye West, sýna haustlínu sína í samstarfi við Adidas. Dressið hennar Kim er partur af haustlínunni og var hún því fyrst allra að ganga í flíkum úr línunni. Kanye var að vinna með nýja litapallettu í haustlínunni en þessi fjólublái eða vínrauði litur er trend sem við vonumst til að nái vinsældum með haustinu. Mest lesið Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour
Kim Kardashian mætti í fjólubláu frá toppi til táar á Yeezy Season 5 sýninguna í New York í gær. Hún var þar mætt til þess að fylgjast með eiginmanni sínum, Kanye West, sýna haustlínu sína í samstarfi við Adidas. Dressið hennar Kim er partur af haustlínunni og var hún því fyrst allra að ganga í flíkum úr línunni. Kanye var að vinna með nýja litapallettu í haustlínunni en þessi fjólublái eða vínrauði litur er trend sem við vonumst til að nái vinsældum með haustinu.
Mest lesið Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour