Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Ritstjórn skrifar 16. febrúar 2017 19:30 YouTube bloggarinn Sabrina lét reyna á Jamsu aðferðina. Mynd/Youtube Nýjasta förðunfartrendið frá Suður-Kóreu sem er nú að fara slá í gegn á internetinu heitir Jamsu. Jamsu aðferðin lýsir sér þannig að viðkomandi setji á sig farða, felara og dreifir svo barnapúðri um allt andlitið. Næsta skref er svo að dýfa hausnum ofan í skál af vatni í þrjátíu sekúndur. Þessi furðulega förðunaraðferð á að gera húðina mattari, ótrúlegt en satt, og láta förðunina endast lengur. Fjölmargir Youtube förðunarbloggarar hafa látið reyna á Jamsu með mismunandi niðurstöðum. Þeir sem eru þó með olíukennda húð hafa líst yfir hrifningu sinni á útkomunni en að þetta sé þó ekki aðferð sem maður leggur í á hverjum degi. Hér fyrir neðan má sjá tvo förðunarbloggara reyna á Jamsu með mismunandi niðurstöðum. Það ætti að vera gaman og spennandi að prófa þetta einu sinni og sjá niðurstöðurnar. Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour
Nýjasta förðunfartrendið frá Suður-Kóreu sem er nú að fara slá í gegn á internetinu heitir Jamsu. Jamsu aðferðin lýsir sér þannig að viðkomandi setji á sig farða, felara og dreifir svo barnapúðri um allt andlitið. Næsta skref er svo að dýfa hausnum ofan í skál af vatni í þrjátíu sekúndur. Þessi furðulega förðunaraðferð á að gera húðina mattari, ótrúlegt en satt, og láta förðunina endast lengur. Fjölmargir Youtube förðunarbloggarar hafa látið reyna á Jamsu með mismunandi niðurstöðum. Þeir sem eru þó með olíukennda húð hafa líst yfir hrifningu sinni á útkomunni en að þetta sé þó ekki aðferð sem maður leggur í á hverjum degi. Hér fyrir neðan má sjá tvo förðunarbloggara reyna á Jamsu með mismunandi niðurstöðum. Það ætti að vera gaman og spennandi að prófa þetta einu sinni og sjá niðurstöðurnar.
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour