Hlynur: Þurfum að vita hvenær við eigum að halda kjafti Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. febrúar 2017 21:56 Hlynur átti flottan leik í kvöld. vísir/stefán „Ég veit ekki hvað það var í fyrri, við byrjuðum loksins að spila almennilega undir lokin. Okkur var eiginlega misboðið eftir þennan ömurlega fyrri hálfleik,“ sagði Hlynur Bæringsson, miðherji Stjörnunnar, hreinskilinn að leikslokum í kvöld. „Sem betur fer erum við með góða leikmenn í liðinu sem héldu okkur inn í leiknum í fyrri hálfleik. Við vorum hræðilegir bæði varnarlega og sóknarlega í fyrri hálfleik þótt að við höfum verið að hitta vel.“Sjá einnig:Umfjöllun: Stjarnan - Þór Þorl. 86-78 | Stjörnumenn komnir á toppinn Hlynur var ekkert að skafa af því er hann rifjaði upp fyrri hálfleikinn. „Með allri virðingu fyrir Þórsurum þá þótt að þeir séu með hæfileikaríka einstaklinga þá leyfðum við þeim að labba framhjá okkur og hirða fráköst. Ég tók því persónulega hversu illa við lékum í fyrri hálfleik. Sem betur fer erum við með nægilega góðar skyttur sem geta dregið skot út úr rassgatinu á sér og það hélt okkur inni í leiknum. Þeir áttu í raun skilið að vera yfir í hálfleik.“ Það var mun meiri ákefð í Garðbæingum í upphafi seinni hálfleiks en ákefðin var full mikil að mati dómaranna. „Við vorum mjög pirraðir út í okkur sjálfa í hálfleik, sama þótt að staðan væri jöfn þá vorum við bara slakir. Við tókum kannski orðin um að berja á þeim full alvarlega í upphafi seinni hálfleiks og byrjuðum að safna allskonar villum og þetta fór út í algjöra vitleysu,“ sagði Hlynur og bætti við: „Bæði við og dómararnir áttum að takast betur á við þetta. Við tökum auðvitað skömmina, menn verða að vita hvenær þeir eiga að halda kjafti.“ Dominos-deild karla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
„Ég veit ekki hvað það var í fyrri, við byrjuðum loksins að spila almennilega undir lokin. Okkur var eiginlega misboðið eftir þennan ömurlega fyrri hálfleik,“ sagði Hlynur Bæringsson, miðherji Stjörnunnar, hreinskilinn að leikslokum í kvöld. „Sem betur fer erum við með góða leikmenn í liðinu sem héldu okkur inn í leiknum í fyrri hálfleik. Við vorum hræðilegir bæði varnarlega og sóknarlega í fyrri hálfleik þótt að við höfum verið að hitta vel.“Sjá einnig:Umfjöllun: Stjarnan - Þór Þorl. 86-78 | Stjörnumenn komnir á toppinn Hlynur var ekkert að skafa af því er hann rifjaði upp fyrri hálfleikinn. „Með allri virðingu fyrir Þórsurum þá þótt að þeir séu með hæfileikaríka einstaklinga þá leyfðum við þeim að labba framhjá okkur og hirða fráköst. Ég tók því persónulega hversu illa við lékum í fyrri hálfleik. Sem betur fer erum við með nægilega góðar skyttur sem geta dregið skot út úr rassgatinu á sér og það hélt okkur inni í leiknum. Þeir áttu í raun skilið að vera yfir í hálfleik.“ Það var mun meiri ákefð í Garðbæingum í upphafi seinni hálfleiks en ákefðin var full mikil að mati dómaranna. „Við vorum mjög pirraðir út í okkur sjálfa í hálfleik, sama þótt að staðan væri jöfn þá vorum við bara slakir. Við tókum kannski orðin um að berja á þeim full alvarlega í upphafi seinni hálfleiks og byrjuðum að safna allskonar villum og þetta fór út í algjöra vitleysu,“ sagði Hlynur og bætti við: „Bæði við og dómararnir áttum að takast betur á við þetta. Við tökum auðvitað skömmina, menn verða að vita hvenær þeir eiga að halda kjafti.“
Dominos-deild karla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira