Gucci tekur yfir götutískuna Ritstjórn skrifar 18. febrúar 2017 09:00 Glamour/Getty Ítalska tískuhúsið Gucci er heldur betur búið að slá í gegn á undanförnum misserum með yfirhönnuðurinn Alessandro Michele í brúnni. Þetta fornfræga fatamerkið er búið að finna ræturnar aftur kemur öflugt til leiks í götutískunni. Einfaldir stuttermabolir með Gucci lógói, hinir klassísku Gucci skór eða belti eru mest áberandi á gestum tískuviknana núna. Glamour Tíska Mest lesið Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit La Perla Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour
Ítalska tískuhúsið Gucci er heldur betur búið að slá í gegn á undanförnum misserum með yfirhönnuðurinn Alessandro Michele í brúnni. Þetta fornfræga fatamerkið er búið að finna ræturnar aftur kemur öflugt til leiks í götutískunni. Einfaldir stuttermabolir með Gucci lógói, hinir klassísku Gucci skór eða belti eru mest áberandi á gestum tískuviknana núna.
Glamour Tíska Mest lesið Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit La Perla Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour