Gucci tekur yfir götutískuna Ritstjórn skrifar 18. febrúar 2017 09:00 Glamour/Getty Ítalska tískuhúsið Gucci er heldur betur búið að slá í gegn á undanförnum misserum með yfirhönnuðurinn Alessandro Michele í brúnni. Þetta fornfræga fatamerkið er búið að finna ræturnar aftur kemur öflugt til leiks í götutískunni. Einfaldir stuttermabolir með Gucci lógói, hinir klassísku Gucci skór eða belti eru mest áberandi á gestum tískuviknana núna. Glamour Tíska Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Er trans trend? Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour
Ítalska tískuhúsið Gucci er heldur betur búið að slá í gegn á undanförnum misserum með yfirhönnuðurinn Alessandro Michele í brúnni. Þetta fornfræga fatamerkið er búið að finna ræturnar aftur kemur öflugt til leiks í götutískunni. Einfaldir stuttermabolir með Gucci lógói, hinir klassísku Gucci skór eða belti eru mest áberandi á gestum tískuviknana núna.
Glamour Tíska Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Er trans trend? Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour