Gucci tekur yfir götutískuna Ritstjórn skrifar 18. febrúar 2017 09:00 Glamour/Getty Ítalska tískuhúsið Gucci er heldur betur búið að slá í gegn á undanförnum misserum með yfirhönnuðurinn Alessandro Michele í brúnni. Þetta fornfræga fatamerkið er búið að finna ræturnar aftur kemur öflugt til leiks í götutískunni. Einfaldir stuttermabolir með Gucci lógói, hinir klassísku Gucci skór eða belti eru mest áberandi á gestum tískuviknana núna. Glamour Tíska Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Adrien Brody stjarna jólaauglýsingar H&M Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour
Ítalska tískuhúsið Gucci er heldur betur búið að slá í gegn á undanförnum misserum með yfirhönnuðurinn Alessandro Michele í brúnni. Þetta fornfræga fatamerkið er búið að finna ræturnar aftur kemur öflugt til leiks í götutískunni. Einfaldir stuttermabolir með Gucci lógói, hinir klassísku Gucci skór eða belti eru mest áberandi á gestum tískuviknana núna.
Glamour Tíska Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Adrien Brody stjarna jólaauglýsingar H&M Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour