Verðlaunarithöfundur laumaðist til að árita bækur í Austurstræti Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. febrúar 2017 13:07 Neil Gaiman er mikilsmetinn. Vísir Hinn margverðlaunaði rithöfundur Neil Gaiman er staddur á Íslandi þessa dagana til þess að taka upp kynningarefni fyrir þáttaröðina American Gods sem væntanleg er á þessu ári. Hann hefur leyft aðdáendum sínum að fylgjast með því á Twitter hvað á daga hans hefur drifið hér. Starfsmenn Pennans Eymundsson mega búast við því að aðdáendur hans muni fjölmenna í búðina á næstunni. Gaiman ljóstraði því upp í gær að hann hefði farið þangað og áritað nokkrar bækur sínar án þess að spyrja hvorki kóng né prest. „Ég gæti hafa laumað mér hingað inn og skrifað nafnið mitt í fullt af bókum,“ segir Gaiman og deilir mynd af versluninni á Twitter-síðu sinni. Neil Gaiman hefur skrifað fjölda bóka og teiknimyndasagna í gegnum árin sem margar hverjar hafa ratað á metsölulista og rakað að sér viðurkenningum. Þættirnir American Gods byggja á samnefndri bók Gaiman og verða frumsýndir í apríl næstkomandi. Tíst Gaiman má sjá hér að neðan.I might have just crept in and scribbled my name on a bunch of books here. #iceland pic.twitter.com/ejxDoWUOFr— Neil Gaiman (@neilhimself) February 18, 2017 Íslandsvinir Menning Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Hinn margverðlaunaði rithöfundur Neil Gaiman er staddur á Íslandi þessa dagana til þess að taka upp kynningarefni fyrir þáttaröðina American Gods sem væntanleg er á þessu ári. Hann hefur leyft aðdáendum sínum að fylgjast með því á Twitter hvað á daga hans hefur drifið hér. Starfsmenn Pennans Eymundsson mega búast við því að aðdáendur hans muni fjölmenna í búðina á næstunni. Gaiman ljóstraði því upp í gær að hann hefði farið þangað og áritað nokkrar bækur sínar án þess að spyrja hvorki kóng né prest. „Ég gæti hafa laumað mér hingað inn og skrifað nafnið mitt í fullt af bókum,“ segir Gaiman og deilir mynd af versluninni á Twitter-síðu sinni. Neil Gaiman hefur skrifað fjölda bóka og teiknimyndasagna í gegnum árin sem margar hverjar hafa ratað á metsölulista og rakað að sér viðurkenningum. Þættirnir American Gods byggja á samnefndri bók Gaiman og verða frumsýndir í apríl næstkomandi. Tíst Gaiman má sjá hér að neðan.I might have just crept in and scribbled my name on a bunch of books here. #iceland pic.twitter.com/ejxDoWUOFr— Neil Gaiman (@neilhimself) February 18, 2017
Íslandsvinir Menning Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira