Hjartasteinn með sextán tilnefningar Birgir Olgeirsson skrifar 1. febrúar 2017 12:45 Nýr verðlaunagripur var kynntur til leiks Vísir/Stefán Tilkynnt verður um tilnefningar til Eddunnar 2017, uppskeruhátíðar Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, á blaðamannafundi í Bíó Paradís klukkan 13 í dag. Þá verður einnig frumsýnd nýja Eddu verðlaunastyttan ásamt því að nýr flokkur, Sjónvarpsefni ársins, verður kynntur en í þeim flokki verður kosið meðal almennings.Blaðamaður Vísis er í Bíó Paradís og mun hann greina frá öllu því markverðasta, um leið og það gerist, hér að neðan.Á vef Eddunnar segir að frestur til að skila inn verkum í Edduna hafi runnið út í byrjun janúar og að þegar upp var staðið höfðu framleiðendur sent alls 92 verk inn í keppnina. Að auki voru nöfn 178 einstaklinga, sem unnu við öll þessi kvikmynda- og sjónvarpsverk, send inn í fagverðlaun Eddunnar. Gjaldgeng voru verk sem voru frumsýnd opinberlega á tímabilinu 1. janúar 2016 til 31. desember 2016. „Af innsendum verkum eru sjónvarpsverk alls 57 talsins sem er aðeins minna en síðustu ár. Innsendar kvikmyndir eru sjö og sjö stuttmyndir eru sendar inn. Innsendum verkum í flokkinn Heimildamyndir voru 19. Fjórar forvalsnefndir hafa verið að störfum við að horfa á öll innsend verk og velja þau sem tilnefnd verða í öllum 25 verðlaunaflokkum Eddunnar. Kosning Akademíumeðlima á milli tilnefndra verka hefst 3. febrúar og stendur í rúmar tvær vikur,“ segir á vef Eddunnar. Úrslit kosningarinnar verða svo tilkynnt á Edduhátíðinni 2017 sem að þessu sinni verður haldin sunnudaginn 26. febrúar á hótel Hilton Reykjavík Nordica.Uppfært klukkan 13:50Hjartasteinn fékk sextán tilnefningar til Eddunnar en útlistun tilnefninga í öllum flokkum má sjá hér. Bíó og sjónvarp Eddan Tengdar fréttir Tilnefningar til Eddunnar: Hjartasteinn og Eiðurinn sópuðu að sér tilnefningum Tilnefningar til Eddunnar fyrir árið 2017 voru kynntar í Bíó Paradís í hádeginu við hátíðlega athöfn. 1. febrúar 2017 13:24 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Tilkynnt verður um tilnefningar til Eddunnar 2017, uppskeruhátíðar Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, á blaðamannafundi í Bíó Paradís klukkan 13 í dag. Þá verður einnig frumsýnd nýja Eddu verðlaunastyttan ásamt því að nýr flokkur, Sjónvarpsefni ársins, verður kynntur en í þeim flokki verður kosið meðal almennings.Blaðamaður Vísis er í Bíó Paradís og mun hann greina frá öllu því markverðasta, um leið og það gerist, hér að neðan.Á vef Eddunnar segir að frestur til að skila inn verkum í Edduna hafi runnið út í byrjun janúar og að þegar upp var staðið höfðu framleiðendur sent alls 92 verk inn í keppnina. Að auki voru nöfn 178 einstaklinga, sem unnu við öll þessi kvikmynda- og sjónvarpsverk, send inn í fagverðlaun Eddunnar. Gjaldgeng voru verk sem voru frumsýnd opinberlega á tímabilinu 1. janúar 2016 til 31. desember 2016. „Af innsendum verkum eru sjónvarpsverk alls 57 talsins sem er aðeins minna en síðustu ár. Innsendar kvikmyndir eru sjö og sjö stuttmyndir eru sendar inn. Innsendum verkum í flokkinn Heimildamyndir voru 19. Fjórar forvalsnefndir hafa verið að störfum við að horfa á öll innsend verk og velja þau sem tilnefnd verða í öllum 25 verðlaunaflokkum Eddunnar. Kosning Akademíumeðlima á milli tilnefndra verka hefst 3. febrúar og stendur í rúmar tvær vikur,“ segir á vef Eddunnar. Úrslit kosningarinnar verða svo tilkynnt á Edduhátíðinni 2017 sem að þessu sinni verður haldin sunnudaginn 26. febrúar á hótel Hilton Reykjavík Nordica.Uppfært klukkan 13:50Hjartasteinn fékk sextán tilnefningar til Eddunnar en útlistun tilnefninga í öllum flokkum má sjá hér.
Bíó og sjónvarp Eddan Tengdar fréttir Tilnefningar til Eddunnar: Hjartasteinn og Eiðurinn sópuðu að sér tilnefningum Tilnefningar til Eddunnar fyrir árið 2017 voru kynntar í Bíó Paradís í hádeginu við hátíðlega athöfn. 1. febrúar 2017 13:24 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Tilnefningar til Eddunnar: Hjartasteinn og Eiðurinn sópuðu að sér tilnefningum Tilnefningar til Eddunnar fyrir árið 2017 voru kynntar í Bíó Paradís í hádeginu við hátíðlega athöfn. 1. febrúar 2017 13:24