Hjartasteinn með sextán tilnefningar Birgir Olgeirsson skrifar 1. febrúar 2017 12:45 Nýr verðlaunagripur var kynntur til leiks Vísir/Stefán Tilkynnt verður um tilnefningar til Eddunnar 2017, uppskeruhátíðar Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, á blaðamannafundi í Bíó Paradís klukkan 13 í dag. Þá verður einnig frumsýnd nýja Eddu verðlaunastyttan ásamt því að nýr flokkur, Sjónvarpsefni ársins, verður kynntur en í þeim flokki verður kosið meðal almennings.Blaðamaður Vísis er í Bíó Paradís og mun hann greina frá öllu því markverðasta, um leið og það gerist, hér að neðan.Á vef Eddunnar segir að frestur til að skila inn verkum í Edduna hafi runnið út í byrjun janúar og að þegar upp var staðið höfðu framleiðendur sent alls 92 verk inn í keppnina. Að auki voru nöfn 178 einstaklinga, sem unnu við öll þessi kvikmynda- og sjónvarpsverk, send inn í fagverðlaun Eddunnar. Gjaldgeng voru verk sem voru frumsýnd opinberlega á tímabilinu 1. janúar 2016 til 31. desember 2016. „Af innsendum verkum eru sjónvarpsverk alls 57 talsins sem er aðeins minna en síðustu ár. Innsendar kvikmyndir eru sjö og sjö stuttmyndir eru sendar inn. Innsendum verkum í flokkinn Heimildamyndir voru 19. Fjórar forvalsnefndir hafa verið að störfum við að horfa á öll innsend verk og velja þau sem tilnefnd verða í öllum 25 verðlaunaflokkum Eddunnar. Kosning Akademíumeðlima á milli tilnefndra verka hefst 3. febrúar og stendur í rúmar tvær vikur,“ segir á vef Eddunnar. Úrslit kosningarinnar verða svo tilkynnt á Edduhátíðinni 2017 sem að þessu sinni verður haldin sunnudaginn 26. febrúar á hótel Hilton Reykjavík Nordica.Uppfært klukkan 13:50Hjartasteinn fékk sextán tilnefningar til Eddunnar en útlistun tilnefninga í öllum flokkum má sjá hér. Bíó og sjónvarp Eddan Tengdar fréttir Tilnefningar til Eddunnar: Hjartasteinn og Eiðurinn sópuðu að sér tilnefningum Tilnefningar til Eddunnar fyrir árið 2017 voru kynntar í Bíó Paradís í hádeginu við hátíðlega athöfn. 1. febrúar 2017 13:24 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Tilkynnt verður um tilnefningar til Eddunnar 2017, uppskeruhátíðar Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, á blaðamannafundi í Bíó Paradís klukkan 13 í dag. Þá verður einnig frumsýnd nýja Eddu verðlaunastyttan ásamt því að nýr flokkur, Sjónvarpsefni ársins, verður kynntur en í þeim flokki verður kosið meðal almennings.Blaðamaður Vísis er í Bíó Paradís og mun hann greina frá öllu því markverðasta, um leið og það gerist, hér að neðan.Á vef Eddunnar segir að frestur til að skila inn verkum í Edduna hafi runnið út í byrjun janúar og að þegar upp var staðið höfðu framleiðendur sent alls 92 verk inn í keppnina. Að auki voru nöfn 178 einstaklinga, sem unnu við öll þessi kvikmynda- og sjónvarpsverk, send inn í fagverðlaun Eddunnar. Gjaldgeng voru verk sem voru frumsýnd opinberlega á tímabilinu 1. janúar 2016 til 31. desember 2016. „Af innsendum verkum eru sjónvarpsverk alls 57 talsins sem er aðeins minna en síðustu ár. Innsendar kvikmyndir eru sjö og sjö stuttmyndir eru sendar inn. Innsendum verkum í flokkinn Heimildamyndir voru 19. Fjórar forvalsnefndir hafa verið að störfum við að horfa á öll innsend verk og velja þau sem tilnefnd verða í öllum 25 verðlaunaflokkum Eddunnar. Kosning Akademíumeðlima á milli tilnefndra verka hefst 3. febrúar og stendur í rúmar tvær vikur,“ segir á vef Eddunnar. Úrslit kosningarinnar verða svo tilkynnt á Edduhátíðinni 2017 sem að þessu sinni verður haldin sunnudaginn 26. febrúar á hótel Hilton Reykjavík Nordica.Uppfært klukkan 13:50Hjartasteinn fékk sextán tilnefningar til Eddunnar en útlistun tilnefninga í öllum flokkum má sjá hér.
Bíó og sjónvarp Eddan Tengdar fréttir Tilnefningar til Eddunnar: Hjartasteinn og Eiðurinn sópuðu að sér tilnefningum Tilnefningar til Eddunnar fyrir árið 2017 voru kynntar í Bíó Paradís í hádeginu við hátíðlega athöfn. 1. febrúar 2017 13:24 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Tilnefningar til Eddunnar: Hjartasteinn og Eiðurinn sópuðu að sér tilnefningum Tilnefningar til Eddunnar fyrir árið 2017 voru kynntar í Bíó Paradís í hádeginu við hátíðlega athöfn. 1. febrúar 2017 13:24