The Simpsons spáðu fyrir um hálfleikssýningu Lady Gaga Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. febrúar 2017 21:39 Lady Gaga á flugi á Energy-leikvanginum í gær. vísir/epa Mörgum er eflaust í fersku minni hvernig spáð var fyrir um það í Simpsons-þætti að Donald Trump yrði forseti Bandaríkjanna einn daginn en aðdáendur þáttanna sem horfðu á hálfleikssýningu Lady Gaga á Super Bowl í gær hafa eflaust kveikt á perunni varðandi annan spádóm þegar hún seig niður á Energy-leikvanginn í Houston. Sjá einnig: Skemmtanabransinn spáði fyrir um sigur Trump Það var nefnilega mjög svipað atriði í Simpsons-þættinum „Lisa goes Gaga“ frá árinu 2012. Í þættinum er Gaga með tónleika í Springfield og á einum tímapunkti flýgur hún upp frá sviðinu og yfir áhorfendaskarann á tónleikunum. Hér að neðan má sjá klippu þar sem þessi tvö atriði eru borin saman. Tengdar fréttir Dramatíkin algjör í Super Bowl: Istanbúl ameríska fótboltans Tom Brady leiddi New England Patriots í ótrúlegustu endurkomu allra tíma í stærsta íþróttaleik Bandaríkjanna. 6. febrúar 2017 19:15 Hóflega pólitísk Lady Gaga: Dönsum bara og allt verður í lagi Frelsi, samstaða og jafnrétti voru aðalboðskapur hófstilltrar Lady Gaga á Super Bowl í nótt. 6. febrúar 2017 10:00 Super Bowl: Sjáðu magnaða hálfleikssýningu Lady Gaga Lady Gaga sendi Donald Trump óbein skilaboð í hálfleikssýningu sinni á Supur Bowl. 6. febrúar 2017 08:21 Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Mörgum er eflaust í fersku minni hvernig spáð var fyrir um það í Simpsons-þætti að Donald Trump yrði forseti Bandaríkjanna einn daginn en aðdáendur þáttanna sem horfðu á hálfleikssýningu Lady Gaga á Super Bowl í gær hafa eflaust kveikt á perunni varðandi annan spádóm þegar hún seig niður á Energy-leikvanginn í Houston. Sjá einnig: Skemmtanabransinn spáði fyrir um sigur Trump Það var nefnilega mjög svipað atriði í Simpsons-þættinum „Lisa goes Gaga“ frá árinu 2012. Í þættinum er Gaga með tónleika í Springfield og á einum tímapunkti flýgur hún upp frá sviðinu og yfir áhorfendaskarann á tónleikunum. Hér að neðan má sjá klippu þar sem þessi tvö atriði eru borin saman.
Tengdar fréttir Dramatíkin algjör í Super Bowl: Istanbúl ameríska fótboltans Tom Brady leiddi New England Patriots í ótrúlegustu endurkomu allra tíma í stærsta íþróttaleik Bandaríkjanna. 6. febrúar 2017 19:15 Hóflega pólitísk Lady Gaga: Dönsum bara og allt verður í lagi Frelsi, samstaða og jafnrétti voru aðalboðskapur hófstilltrar Lady Gaga á Super Bowl í nótt. 6. febrúar 2017 10:00 Super Bowl: Sjáðu magnaða hálfleikssýningu Lady Gaga Lady Gaga sendi Donald Trump óbein skilaboð í hálfleikssýningu sinni á Supur Bowl. 6. febrúar 2017 08:21 Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Dramatíkin algjör í Super Bowl: Istanbúl ameríska fótboltans Tom Brady leiddi New England Patriots í ótrúlegustu endurkomu allra tíma í stærsta íþróttaleik Bandaríkjanna. 6. febrúar 2017 19:15
Hóflega pólitísk Lady Gaga: Dönsum bara og allt verður í lagi Frelsi, samstaða og jafnrétti voru aðalboðskapur hófstilltrar Lady Gaga á Super Bowl í nótt. 6. febrúar 2017 10:00
Super Bowl: Sjáðu magnaða hálfleikssýningu Lady Gaga Lady Gaga sendi Donald Trump óbein skilaboð í hálfleikssýningu sinni á Supur Bowl. 6. febrúar 2017 08:21