Kóngar norðursins með enn meiri yfirburði á nýjasta heimslistanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2017 15:15 Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fagnar eftirminnilegum sigri á Englandi í sextán liða úrslitum EM 2016 ásamrt Sverri Inga Ingasyni. Vísir/Getty Íslenska fótboltalandsliðið er ekki bara besta landsliðið á Norðurlöndum samkvæmt nýjum FIFA-lista heldur það langbesta. Íslenska hækkaði sig um eitt sæti á FIFA-listanum upp í 20. sætið og hefur aldrei verið ofar á heimslistanum. Yfirburðir Íslands meðal Norðurlandaþjóðanna jókst um fjögur sæti frá listanum sem var gefinn út í janúar. Íslenska landsliðið er nú 24 sætum ofar en Svíar og 29 sætum ofar en Danir. Það er síðan 61 sæti í Norðmenn sem réðu einmitt Lars Lagerbäck á dögunum.Sjá einnig:Formlega krýndir kóngar norðursins Ísland hefur núna verið besta landslið Norðurlandanna á ellefu listum í röð eða síðan að íslenska landsliðið komst upp fyrir Svía á listanum sem var gefinn út í apríl 2016. Ísland var aðeins einu sæti ofar en Svíþjóð á listunum í apríl, maí og júní 2016 en tók risastökk með frábærum árangri sínum á EM í Frakklandi 2016. Ísland hækkaði sig um tólf sæti frá listunum í júní til júlí 2016 á sama tíma og Svíar lækkuðu sig um fimm sæti niður í það 35.Sjá einnig:Metárangur Íslands staðfestur Íslenska landsliðið náði síðan fyrst tuttugu sæta forystu á Svía á listanum í nóvember 2016 og á nýjasta listanum, sem var gefinn út í dag, er Ísland með 24 sæti forystu á næstbestu Norðurlandaþjóðina. Svíar duttu niður um þrjú sæti en halda samt öðru sætinu því Danir duttu niður um tvö sæti og eru núna í 49. sætinu.Sjá einnig:Strákarnir búnir að ná stelpunum í fyrsta sinn í sögu FIFA-listans Norðmenn hækkuðu sig um þrjú sæti milli lista og komust með því upp fyrir Færeyinga sem voru búnir að vera í fjórða sætinu á síðustu listum. Finnar, sem eru með Íslandi í riðli, eru því enn í neðsta sætinu af Norðurlandaþjóðunum en finnsk landsliðið er í 97. Sæti eða fimmtán sætum á eftir Færeyingum. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Enski boltinn „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið er ekki bara besta landsliðið á Norðurlöndum samkvæmt nýjum FIFA-lista heldur það langbesta. Íslenska hækkaði sig um eitt sæti á FIFA-listanum upp í 20. sætið og hefur aldrei verið ofar á heimslistanum. Yfirburðir Íslands meðal Norðurlandaþjóðanna jókst um fjögur sæti frá listanum sem var gefinn út í janúar. Íslenska landsliðið er nú 24 sætum ofar en Svíar og 29 sætum ofar en Danir. Það er síðan 61 sæti í Norðmenn sem réðu einmitt Lars Lagerbäck á dögunum.Sjá einnig:Formlega krýndir kóngar norðursins Ísland hefur núna verið besta landslið Norðurlandanna á ellefu listum í röð eða síðan að íslenska landsliðið komst upp fyrir Svía á listanum sem var gefinn út í apríl 2016. Ísland var aðeins einu sæti ofar en Svíþjóð á listunum í apríl, maí og júní 2016 en tók risastökk með frábærum árangri sínum á EM í Frakklandi 2016. Ísland hækkaði sig um tólf sæti frá listunum í júní til júlí 2016 á sama tíma og Svíar lækkuðu sig um fimm sæti niður í það 35.Sjá einnig:Metárangur Íslands staðfestur Íslenska landsliðið náði síðan fyrst tuttugu sæta forystu á Svía á listanum í nóvember 2016 og á nýjasta listanum, sem var gefinn út í dag, er Ísland með 24 sæti forystu á næstbestu Norðurlandaþjóðina. Svíar duttu niður um þrjú sæti en halda samt öðru sætinu því Danir duttu niður um tvö sæti og eru núna í 49. sætinu.Sjá einnig:Strákarnir búnir að ná stelpunum í fyrsta sinn í sögu FIFA-listans Norðmenn hækkuðu sig um þrjú sæti milli lista og komust með því upp fyrir Færeyinga sem voru búnir að vera í fjórða sætinu á síðustu listum. Finnar, sem eru með Íslandi í riðli, eru því enn í neðsta sætinu af Norðurlandaþjóðunum en finnsk landsliðið er í 97. Sæti eða fimmtán sætum á eftir Færeyingum.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Enski boltinn „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar Sjá meira