Best klæddu stjörnurnar á SAG Ritstjórn skrifar 30. janúar 2017 08:45 Glamour/Getty SAG verðlaunin, Screen Actors Guild Awards, fóru fram Los Angeles í gærkvöldi og var mikið um dýrðir eins og búist var við. The Crown, Stranger Things, La La Land og Hidden Figures var það sjónvarpsefni og kvikmyndir sem hlutu flest verðlaun sem þykir gefa örlitla vísbendingu og það sem koma skal á Óskarnum í næsta mánuði. Rauði dregilinn var hinn glæsilegasti og hér eru best klæddu stjörnurnar að mati Glamour - sammála þessu vali?Claire Foy í Valentino.Emma Stone í Alexander McQueen.Evan Rachel Wood í Altuzarra.Janelle Monáe í Chanel.Natalie Portman í DiorNicole Kidman í Gucci.Michelle Williams í Louis Vuitton.Meryl Streep í Valentino. Glamour Tíska Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Angelina Jolie er andlit ilmvatnsherferðar Guerlain Glamour MAC gefur út förðunarlínu fyrir "basic bitch“ Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour
SAG verðlaunin, Screen Actors Guild Awards, fóru fram Los Angeles í gærkvöldi og var mikið um dýrðir eins og búist var við. The Crown, Stranger Things, La La Land og Hidden Figures var það sjónvarpsefni og kvikmyndir sem hlutu flest verðlaun sem þykir gefa örlitla vísbendingu og það sem koma skal á Óskarnum í næsta mánuði. Rauði dregilinn var hinn glæsilegasti og hér eru best klæddu stjörnurnar að mati Glamour - sammála þessu vali?Claire Foy í Valentino.Emma Stone í Alexander McQueen.Evan Rachel Wood í Altuzarra.Janelle Monáe í Chanel.Natalie Portman í DiorNicole Kidman í Gucci.Michelle Williams í Louis Vuitton.Meryl Streep í Valentino.
Glamour Tíska Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Angelina Jolie er andlit ilmvatnsherferðar Guerlain Glamour MAC gefur út förðunarlínu fyrir "basic bitch“ Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour