Best klæddu stjörnurnar á SAG Ritstjórn skrifar 30. janúar 2017 08:45 Glamour/Getty SAG verðlaunin, Screen Actors Guild Awards, fóru fram Los Angeles í gærkvöldi og var mikið um dýrðir eins og búist var við. The Crown, Stranger Things, La La Land og Hidden Figures var það sjónvarpsefni og kvikmyndir sem hlutu flest verðlaun sem þykir gefa örlitla vísbendingu og það sem koma skal á Óskarnum í næsta mánuði. Rauði dregilinn var hinn glæsilegasti og hér eru best klæddu stjörnurnar að mati Glamour - sammála þessu vali?Claire Foy í Valentino.Emma Stone í Alexander McQueen.Evan Rachel Wood í Altuzarra.Janelle Monáe í Chanel.Natalie Portman í DiorNicole Kidman í Gucci.Michelle Williams í Louis Vuitton.Meryl Streep í Valentino. Glamour Tíska Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour
SAG verðlaunin, Screen Actors Guild Awards, fóru fram Los Angeles í gærkvöldi og var mikið um dýrðir eins og búist var við. The Crown, Stranger Things, La La Land og Hidden Figures var það sjónvarpsefni og kvikmyndir sem hlutu flest verðlaun sem þykir gefa örlitla vísbendingu og það sem koma skal á Óskarnum í næsta mánuði. Rauði dregilinn var hinn glæsilegasti og hér eru best klæddu stjörnurnar að mati Glamour - sammála þessu vali?Claire Foy í Valentino.Emma Stone í Alexander McQueen.Evan Rachel Wood í Altuzarra.Janelle Monáe í Chanel.Natalie Portman í DiorNicole Kidman í Gucci.Michelle Williams í Louis Vuitton.Meryl Streep í Valentino.
Glamour Tíska Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour