Alltaf dreymt um að komast í landsliðið Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 21. janúar 2017 09:15 Dagný Rún er í Snælandsskóla og æfir fótbolta af kappi með HK. Vísir/Eyþór Árnason Íþróttir og stærðfræði eru uppáhaldsnámsgreinar Dagnýjar Rúnar Pétursdóttur sem er á fjórtánda ári og á að fermast í vor. En hvað gerir hún helst eftir skóla? Ég fer á fótboltaæfingar og fer að hitta vinkonurnar. Í hvaða liði og flokki ertu í fótbolta og hversu oft æfir þú á viku? Ég æfi fótbolta með 4. og 3. flokki HK. Ég æfi fjórum sinnum í viku og svo keppi ég flestar helgar. Hvaða stöðu spilarðu? Mér finnst skemmtilegast að spila á kantinum eða á miðjunni og ég spila oftast þær stöður. Hvaða hæfileikar koma þér að mestu gagni í boltanum? Hraði, styrkur og tækni myndi ég segja að væru mínir helstu styrkleikar. Átt þú þér fyrirmynd á sviði fótboltans og ef svo er, hverja? Já, margar. T.d. Glódísi þar sem hún kemur líka úr HK og Hazard sem er í Chelsea. Spilar þú á hljóðfæri og þá hvert? Nei, ég lærði einu sinni á harmonikku en það stangaðist á við fótboltann svo að ég hætti því. Er einhver tónlistarmaður/kona í uppáhaldi? Já, nokkrir, t.d. Ed Sheeran og Zara Larsson. Hver er besta bíómynd sem þú hefur séð? Harry Potter. Hvað dreymir þig um að verða þegar þú verður stærri? Atvinnumaður í fótbolta og sjúkraþjálfari. Svo hefur mig alltaf dreymt um að komast í landsliðið. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 21. janúar 2017. Krakkar Lífið Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Sjá meira
Íþróttir og stærðfræði eru uppáhaldsnámsgreinar Dagnýjar Rúnar Pétursdóttur sem er á fjórtánda ári og á að fermast í vor. En hvað gerir hún helst eftir skóla? Ég fer á fótboltaæfingar og fer að hitta vinkonurnar. Í hvaða liði og flokki ertu í fótbolta og hversu oft æfir þú á viku? Ég æfi fótbolta með 4. og 3. flokki HK. Ég æfi fjórum sinnum í viku og svo keppi ég flestar helgar. Hvaða stöðu spilarðu? Mér finnst skemmtilegast að spila á kantinum eða á miðjunni og ég spila oftast þær stöður. Hvaða hæfileikar koma þér að mestu gagni í boltanum? Hraði, styrkur og tækni myndi ég segja að væru mínir helstu styrkleikar. Átt þú þér fyrirmynd á sviði fótboltans og ef svo er, hverja? Já, margar. T.d. Glódísi þar sem hún kemur líka úr HK og Hazard sem er í Chelsea. Spilar þú á hljóðfæri og þá hvert? Nei, ég lærði einu sinni á harmonikku en það stangaðist á við fótboltann svo að ég hætti því. Er einhver tónlistarmaður/kona í uppáhaldi? Já, nokkrir, t.d. Ed Sheeran og Zara Larsson. Hver er besta bíómynd sem þú hefur séð? Harry Potter. Hvað dreymir þig um að verða þegar þú verður stærri? Atvinnumaður í fótbolta og sjúkraþjálfari. Svo hefur mig alltaf dreymt um að komast í landsliðið. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 21. janúar 2017.
Krakkar Lífið Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Sjá meira