Sigla líklega frá Íslandi í dag Samúel Karl Ólason skrifar 23. janúar 2017 10:21 Útgerð skipsins, Polar Seafood, bíður leyfis frá lögreglu. Vísir/Vilhelm Löndun stendur úr togaranum Polar Nanoq stendur nú yfir í Hafnarfjarðarhöfn. Lögreglan er þó enn á svæðinu, sem er lokað. Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri, segir að ekki hafi verið tilkynnt að skipið muni fara í dag. Útgerð skipsins, Polar Seafood, bíður leyfis frá lögreglu. „Við fengum tvenn skilaboð frá lögreglunni í gær,“ segir útgerðarstjórinn Jørgen Fossheim við KNR í Grænlandi. „Annað var að mættum búast við að sigla í dag og að við þurfum fyrst á fá leyfi.“ Aflinn er um 50 tonn af karfa sem áhöfn skipsins veiddi við Grænland, áður en skipinu var snúið við aftur til Íslands. Lúðvík segir að lönduninni verði líklegast lokið fyrir hádegi. Tveir menn úr áhöfn togarans eru grunaðir um að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana fyrir rúmri viku síðan. Þar að auki var annar handtekinn vegna hvarfsins, en honum var svo sleppt. Þá var fjórði maðurinn úr áhöfn Polar Nanoq handtekinn þegar mikið magn af hassi fannst um borð í skipinu. Fyrir helgi sagði Fossheim að mjög þungt væri yfir áhöfninni vegna hvarfs Birnu og vegna fíkniefnanna. Áhöfninni var boðin áfallahjálp frá Rauða krossi Íslands. Hann sagði að þeir úr áhöfninni sem vildu fara heim gætu gert það. Hins vegar stæði til að senda skipið til veiða. Birna Brjánsdóttir Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Löndun stendur úr togaranum Polar Nanoq stendur nú yfir í Hafnarfjarðarhöfn. Lögreglan er þó enn á svæðinu, sem er lokað. Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri, segir að ekki hafi verið tilkynnt að skipið muni fara í dag. Útgerð skipsins, Polar Seafood, bíður leyfis frá lögreglu. „Við fengum tvenn skilaboð frá lögreglunni í gær,“ segir útgerðarstjórinn Jørgen Fossheim við KNR í Grænlandi. „Annað var að mættum búast við að sigla í dag og að við þurfum fyrst á fá leyfi.“ Aflinn er um 50 tonn af karfa sem áhöfn skipsins veiddi við Grænland, áður en skipinu var snúið við aftur til Íslands. Lúðvík segir að lönduninni verði líklegast lokið fyrir hádegi. Tveir menn úr áhöfn togarans eru grunaðir um að hafa orðið Birnu Brjánsdóttur að bana fyrir rúmri viku síðan. Þar að auki var annar handtekinn vegna hvarfsins, en honum var svo sleppt. Þá var fjórði maðurinn úr áhöfn Polar Nanoq handtekinn þegar mikið magn af hassi fannst um borð í skipinu. Fyrir helgi sagði Fossheim að mjög þungt væri yfir áhöfninni vegna hvarfs Birnu og vegna fíkniefnanna. Áhöfninni var boðin áfallahjálp frá Rauða krossi Íslands. Hann sagði að þeir úr áhöfninni sem vildu fara heim gætu gert það. Hins vegar stæði til að senda skipið til veiða.
Birna Brjánsdóttir Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira