Meistaramánuðurinn framundan: Svona áttar þú þig á því hverju þú vilt breyta í lífinu Stefán Árni Pálsson skrifar 23. janúar 2017 16:00 Anna Steinsen er mikill meistari. Pálmar Ragnarsson verður í forsvari fyrir meistaramánuði Íslandsbanka sem verður að þessu sinni í febrúar. Meistaramánuður hóf göngu sína árið 2008 en hefur ekki verið haldinn formlega síðustu tvö ár. Pálmar segir í samtali við Vísi að markmiðið sé að gera þetta að stærsta meistaramánuði frá upphafi. Til að taka þátt er hægt að skrá sig á meistaramanudur.is og þar geta þátttakendur útbúið sér dagatöl til þess að halda utan um markmiðin sín. Stöð 2 og Vísir mun greina ítarlega meistaramánuðinum en á miðvikudögum verða sérstakir sjónvarpsþættir á dagskrá á Stöð 2 og verða þeir í umsjón Pálmars. Þættirnir verða einnig aðgengilegir á Vísi allan mánuðinn. Lífið hefur fengið glænýtt brot í þættinum og má sjá það hér að neðan. Þar má heyra í Önnu Steinsen sem lumar á góðri aðferð sem getur hjálpað fólki að átta sig á því hverju það vill breyta í lífinu. Heilsa Meistaramánuður Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Laufey á lista Obama Lífið Pete orðinn pabbi Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið
Pálmar Ragnarsson verður í forsvari fyrir meistaramánuði Íslandsbanka sem verður að þessu sinni í febrúar. Meistaramánuður hóf göngu sína árið 2008 en hefur ekki verið haldinn formlega síðustu tvö ár. Pálmar segir í samtali við Vísi að markmiðið sé að gera þetta að stærsta meistaramánuði frá upphafi. Til að taka þátt er hægt að skrá sig á meistaramanudur.is og þar geta þátttakendur útbúið sér dagatöl til þess að halda utan um markmiðin sín. Stöð 2 og Vísir mun greina ítarlega meistaramánuðinum en á miðvikudögum verða sérstakir sjónvarpsþættir á dagskrá á Stöð 2 og verða þeir í umsjón Pálmars. Þættirnir verða einnig aðgengilegir á Vísi allan mánuðinn. Lífið hefur fengið glænýtt brot í þættinum og má sjá það hér að neðan. Þar má heyra í Önnu Steinsen sem lumar á góðri aðferð sem getur hjálpað fólki að átta sig á því hverju það vill breyta í lífinu.
Heilsa Meistaramánuður Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Laufey á lista Obama Lífið Pete orðinn pabbi Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið