Blómarósir og silfurklæði hjá Chanel Ritstjórn skrifar 24. janúar 2017 21:15 Lily Rose Depp gekk síðust niður tískupallinn hjá Chanel í bleikum kjól. Glamour/Getty/ Karl Lagerfeld sveik engann á hátískuvikunni í París í dag þegar Haute Couture lína Chanel leið yfir tískupallinn. Stjörnur á borð við Kendall Jenner og Bella Hadid tóku þátt í sýningunni og Lily Rose Depp fékk þann heiður að loka sýningunni í eftirminnilegum bleikum kjól sem mun sko sóma sér vel á rauða dreglinum. Hér er brot af því besta frá Chanel: Kendall Jenner.Bella Hadid. Glamour Tíska Mest lesið Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour
Karl Lagerfeld sveik engann á hátískuvikunni í París í dag þegar Haute Couture lína Chanel leið yfir tískupallinn. Stjörnur á borð við Kendall Jenner og Bella Hadid tóku þátt í sýningunni og Lily Rose Depp fékk þann heiður að loka sýningunni í eftirminnilegum bleikum kjól sem mun sko sóma sér vel á rauða dreglinum. Hér er brot af því besta frá Chanel: Kendall Jenner.Bella Hadid.
Glamour Tíska Mest lesið Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour