Blómarósir og silfurklæði hjá Chanel Ritstjórn skrifar 24. janúar 2017 21:15 Lily Rose Depp gekk síðust niður tískupallinn hjá Chanel í bleikum kjól. Glamour/Getty/ Karl Lagerfeld sveik engann á hátískuvikunni í París í dag þegar Haute Couture lína Chanel leið yfir tískupallinn. Stjörnur á borð við Kendall Jenner og Bella Hadid tóku þátt í sýningunni og Lily Rose Depp fékk þann heiður að loka sýningunni í eftirminnilegum bleikum kjól sem mun sko sóma sér vel á rauða dreglinum. Hér er brot af því besta frá Chanel: Kendall Jenner.Bella Hadid. Glamour Tíska Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour
Karl Lagerfeld sveik engann á hátískuvikunni í París í dag þegar Haute Couture lína Chanel leið yfir tískupallinn. Stjörnur á borð við Kendall Jenner og Bella Hadid tóku þátt í sýningunni og Lily Rose Depp fékk þann heiður að loka sýningunni í eftirminnilegum bleikum kjól sem mun sko sóma sér vel á rauða dreglinum. Hér er brot af því besta frá Chanel: Kendall Jenner.Bella Hadid.
Glamour Tíska Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour