Israel Martin hundóánægður: Lékum fimm gegn átta í kvöld Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. janúar 2017 21:45 Israel Martin, þjálfari Tindastóls, kom sínum mönnum til varnar eftir að hafa glutrað niður nítján stiga forskoti í Ljónagryfjunni í kvöld en hann var heldur ósáttur með dómaratríóið í kvöld. „Strákarnir mínir spiluðu vel, við gátum spilað betur í þriðja leikhluta en dómgæslan í seinni hálfleik var einfaldlega skelfileg. Ég er orðinn þreyttur á að horfa upp á þetta,“ sagði Martin og hélt áfram: „Við erum með gott forskot í hálfleik en dómararnir taka upp nýja línu í dómgæslunni í hálfleik og ég vill fá skýringu á því. Þeir settu niður stór skot en við þurftum að spila fimm gegn átta í seinni.“Sjá einnig:Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 92-86 | Ótrúleg endurkoma Njarðvíkinga Martin var afar ósáttur með fjórðu villuna sem dæmd var á Antonio Hester í upphafi þriðja leikhluta er dómgæslan fór að trufla gestina. „Ef þú horfir á þetta á myndbandi þá sérðu að það er ekki brot þarna. Varnarmaðurinn hoppar á hann og hann fær dæmda á sig sóknarvillu. Ég er 100% viss um að þetta var rangur dómur.“ Hann sagði það enga afsökun að hafa leikið án Hester svona lengi. „Við erum að vinna leikinn þegar hann kemur aftur inn á en endum á að tapa leiknum. Ég vill sjá meiri baráttu, bæði hjá honum og öðrum leikmönnum. Við vorum mjög þéttir í tuttugu mínútur en gáfum eftir,“ sagði Martin og bætti við: „Við héldum að við gætum unnið leikinn upp á eigin spýtur en við misstum alla stjórn á leiknum,“ sagði Martin að lokum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 92-86 | Ótrúleg endurkoma Njarðvíkinga Njarðvík náði að vinna upp nítján stiga forskot og fagna þriðja sigrinum í röð í mögnuðum körfuboltaleik í Ljónagryfjunni í kvöld en leiknum lauk með 92-86 sigri Njarðvíkinga. 26. janúar 2017 22:00 Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Israel Martin, þjálfari Tindastóls, kom sínum mönnum til varnar eftir að hafa glutrað niður nítján stiga forskoti í Ljónagryfjunni í kvöld en hann var heldur ósáttur með dómaratríóið í kvöld. „Strákarnir mínir spiluðu vel, við gátum spilað betur í þriðja leikhluta en dómgæslan í seinni hálfleik var einfaldlega skelfileg. Ég er orðinn þreyttur á að horfa upp á þetta,“ sagði Martin og hélt áfram: „Við erum með gott forskot í hálfleik en dómararnir taka upp nýja línu í dómgæslunni í hálfleik og ég vill fá skýringu á því. Þeir settu niður stór skot en við þurftum að spila fimm gegn átta í seinni.“Sjá einnig:Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 92-86 | Ótrúleg endurkoma Njarðvíkinga Martin var afar ósáttur með fjórðu villuna sem dæmd var á Antonio Hester í upphafi þriðja leikhluta er dómgæslan fór að trufla gestina. „Ef þú horfir á þetta á myndbandi þá sérðu að það er ekki brot þarna. Varnarmaðurinn hoppar á hann og hann fær dæmda á sig sóknarvillu. Ég er 100% viss um að þetta var rangur dómur.“ Hann sagði það enga afsökun að hafa leikið án Hester svona lengi. „Við erum að vinna leikinn þegar hann kemur aftur inn á en endum á að tapa leiknum. Ég vill sjá meiri baráttu, bæði hjá honum og öðrum leikmönnum. Við vorum mjög þéttir í tuttugu mínútur en gáfum eftir,“ sagði Martin og bætti við: „Við héldum að við gætum unnið leikinn upp á eigin spýtur en við misstum alla stjórn á leiknum,“ sagði Martin að lokum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 92-86 | Ótrúleg endurkoma Njarðvíkinga Njarðvík náði að vinna upp nítján stiga forskot og fagna þriðja sigrinum í röð í mögnuðum körfuboltaleik í Ljónagryfjunni í kvöld en leiknum lauk með 92-86 sigri Njarðvíkinga. 26. janúar 2017 22:00 Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 92-86 | Ótrúleg endurkoma Njarðvíkinga Njarðvík náði að vinna upp nítján stiga forskot og fagna þriðja sigrinum í röð í mögnuðum körfuboltaleik í Ljónagryfjunni í kvöld en leiknum lauk með 92-86 sigri Njarðvíkinga. 26. janúar 2017 22:00
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti