Ólafía Þórunn: Mjög gott að vera ekki með skolla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. janúar 2017 23:11 Ólafía Þórunn komst örugglega í gegnum niðurskurðinn. MYND/GSIMYNDIR.NET/SETH Það var skiljanlega létt yfir Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir að hún lauk keppni á öðrum degi Pure Silk Bahama Classic-mótsins á Bahamaeyjum. Ólafía lék vel í gær en enn betur í dag. Hún er alls á sjö höggum undir pari og komst örugglega í gegnum niðurskurðinn. „Þetta var mjög skemmtilegur hringur, gaman að spila með þessum kylfingum. Mér líður mjög vel með þetta. Ég er ekki búinn að fara alveg yfir tölfræðina á þessum hring en ég var ekki með skolla sem er mjög gott. Það voru nokkur högg sem hefðu mátt vera betri og ég setti mig í nokkrar erfiðar stöður sem ég leysti ágætlega,“ sagði Ólafía í samtali við golf.is eftir annan hringinn á Ocean vellinum á Bahamaeyjum í dag. Ólafía kvaðst sátt með spilamennsku sína í dag. „Besti hringur minn í móti er -7 og þessi kemst því nálægt honum. En þetta er allavega besti hringurinn hjá mér á LPGA,“ sagði Ólafía. Golf Tengdar fréttir Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, komst í gegnum niðurskurðinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. 27. janúar 2017 22:15 Ólafía hefði fengi milljón hefði hún endað í þessu sæti í fyrra Það eru miklir peningar í boði fyrir íslenska kylfinginn á Bahama-eyjum. 27. janúar 2017 10:00 „Ólafía mun vinna mót og ég er ekki að djóka“ Fólkið hennar Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur hefur tröllatrú á sinni konu. 27. janúar 2017 15:15 Ólafía Þórunn: Aðeins meiri vindur en í gær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði frábærlega á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í gær og reynir nú að fylgja því eftir. 27. janúar 2017 17:55 Harður heimur fyrir Ólafíu Fólk sem stendur Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur nærri telur að hún muni halda þátttökurétti sínum á LPGA-mótaröðinni. 27. janúar 2017 11:30 Ólafía seint af stað í dag Er í sama ráshópi og í gær en er á meðal síðustu kylfinga sem ræsir út á Pure Silk mótinu á Bahama-eyjum. 27. janúar 2017 08:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það var skiljanlega létt yfir Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur eftir að hún lauk keppni á öðrum degi Pure Silk Bahama Classic-mótsins á Bahamaeyjum. Ólafía lék vel í gær en enn betur í dag. Hún er alls á sjö höggum undir pari og komst örugglega í gegnum niðurskurðinn. „Þetta var mjög skemmtilegur hringur, gaman að spila með þessum kylfingum. Mér líður mjög vel með þetta. Ég er ekki búinn að fara alveg yfir tölfræðina á þessum hring en ég var ekki með skolla sem er mjög gott. Það voru nokkur högg sem hefðu mátt vera betri og ég setti mig í nokkrar erfiðar stöður sem ég leysti ágætlega,“ sagði Ólafía í samtali við golf.is eftir annan hringinn á Ocean vellinum á Bahamaeyjum í dag. Ólafía kvaðst sátt með spilamennsku sína í dag. „Besti hringur minn í móti er -7 og þessi kemst því nálægt honum. En þetta er allavega besti hringurinn hjá mér á LPGA,“ sagði Ólafía.
Golf Tengdar fréttir Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, komst í gegnum niðurskurðinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. 27. janúar 2017 22:15 Ólafía hefði fengi milljón hefði hún endað í þessu sæti í fyrra Það eru miklir peningar í boði fyrir íslenska kylfinginn á Bahama-eyjum. 27. janúar 2017 10:00 „Ólafía mun vinna mót og ég er ekki að djóka“ Fólkið hennar Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur hefur tröllatrú á sinni konu. 27. janúar 2017 15:15 Ólafía Þórunn: Aðeins meiri vindur en í gær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði frábærlega á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í gær og reynir nú að fylgja því eftir. 27. janúar 2017 17:55 Harður heimur fyrir Ólafíu Fólk sem stendur Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur nærri telur að hún muni halda þátttökurétti sínum á LPGA-mótaröðinni. 27. janúar 2017 11:30 Ólafía seint af stað í dag Er í sama ráshópi og í gær en er á meðal síðustu kylfinga sem ræsir út á Pure Silk mótinu á Bahama-eyjum. 27. janúar 2017 08:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, komst í gegnum niðurskurðinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. 27. janúar 2017 22:15
Ólafía hefði fengi milljón hefði hún endað í þessu sæti í fyrra Það eru miklir peningar í boði fyrir íslenska kylfinginn á Bahama-eyjum. 27. janúar 2017 10:00
„Ólafía mun vinna mót og ég er ekki að djóka“ Fólkið hennar Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur hefur tröllatrú á sinni konu. 27. janúar 2017 15:15
Ólafía Þórunn: Aðeins meiri vindur en í gær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði frábærlega á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í gær og reynir nú að fylgja því eftir. 27. janúar 2017 17:55
Harður heimur fyrir Ólafíu Fólk sem stendur Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur nærri telur að hún muni halda þátttökurétti sínum á LPGA-mótaröðinni. 27. janúar 2017 11:30
Ólafía seint af stað í dag Er í sama ráshópi og í gær en er á meðal síðustu kylfinga sem ræsir út á Pure Silk mótinu á Bahama-eyjum. 27. janúar 2017 08:00
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti