Sjáðu samantekt frá fyrstu holum Ólafíu í dag Kristinn Páll Teitsson skrifar 28. janúar 2017 18:15 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, leikur þessa dagana á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum en hún komst í gegnum niðurskurðinn í frumraun sinni á þessari sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna. Ólafía fylgdi eftir góðum fyrsta hring með enn betri hring í gær og var hún í 20. sæti þegar þriðji dagurinn hófst. Hægt verður að fylgjast með Ólafíu í beinni textalýsingu hér en í spilaranum hér fyrir ofan má sjá stutta samantekt frá spilamennsku Ólafíu á fyrstu holunum í dag. Má þar sjá upphafshögg hennar á fyrstu braut, innáhögg hennar þar sem hún bjargar pari ásamt stuttu pari sem fór niður fyrir pari á fyrstu braut. Ólafía púttaði fyrir fugli á annnarri braut en hún bíður enn eftir fyrsta fugli dagsins. Golfstöðin hefur sýnt frá fyrstu tveimur keppnisdögunum en þar sem útsendingartími mótsins skarast við útsendingartíma Farmers Insurance mótið á PGA-mótaröðinni verður sýnt frá Pure Silk-mótinu á Stöð 2 Sport 4. Útsendingin, sem hefst klukkan 20.00, verður aðgengileg fyrir áskrifendur Golfstöðvarinnar. Þá verður vitaskuld bein textalýsing frá gangi mála á íþróttavef Vísis. Golf Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Körfubolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, leikur þessa dagana á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum en hún komst í gegnum niðurskurðinn í frumraun sinni á þessari sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna. Ólafía fylgdi eftir góðum fyrsta hring með enn betri hring í gær og var hún í 20. sæti þegar þriðji dagurinn hófst. Hægt verður að fylgjast með Ólafíu í beinni textalýsingu hér en í spilaranum hér fyrir ofan má sjá stutta samantekt frá spilamennsku Ólafíu á fyrstu holunum í dag. Má þar sjá upphafshögg hennar á fyrstu braut, innáhögg hennar þar sem hún bjargar pari ásamt stuttu pari sem fór niður fyrir pari á fyrstu braut. Ólafía púttaði fyrir fugli á annnarri braut en hún bíður enn eftir fyrsta fugli dagsins. Golfstöðin hefur sýnt frá fyrstu tveimur keppnisdögunum en þar sem útsendingartími mótsins skarast við útsendingartíma Farmers Insurance mótið á PGA-mótaröðinni verður sýnt frá Pure Silk-mótinu á Stöð 2 Sport 4. Útsendingin, sem hefst klukkan 20.00, verður aðgengileg fyrir áskrifendur Golfstöðvarinnar. Þá verður vitaskuld bein textalýsing frá gangi mála á íþróttavef Vísis.
Golf Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Körfubolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira