Forseti Nantes um Kolbein: Hann vill ekki einu sinni fá borgað Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. janúar 2017 13:00 Kolbeinn hefur ekkert spilað með íslenska landsliðinu síðan á EM í sumar. vísir/getty Framtíð Kolbeins Sigþórssonar hjá franska úrvalsdeildarfélaginu Nantes virðist í óvissu en forráðamenn félagsins hafa ekkert heyrt í honum að undanförnu. Kolbeinn var í haust lánaður til Galatasaray í Tyrklandi en hann spilaði ekkert þar vegna erfiðra hnémeiðsla. Í lok síðasta árs var samningi Kolbeins við félagið rift en samkvæmt frétt franska blaðsins L'Equipe hafa forráðamenn Nantes engar fregnir fengið frá Kolbeini eða stöðu hans. Kemur fram í fréttinni að Kolbeinn hafi snúið aftur heim til Íslands þar sem ekki er hægt að ná í hann. Hvorki fréttamenn né umboðsmaður hans ná í hann. Sjá einnig: Kolbeinn sendur í meðhöndlun til Barcelona Franck Kita, framkvæmdastjóri Nantes, átti þó í stuttum samskiptum við bróður Kolbeins, segir í fréttinni. Staðan sem upp er komin er erfið. „Þessi drengur gerir það sem hann vill. En hann var beðinn um að koma til Nantes í læknisskoðun. En það er ekkert hægt að gera í þessu þar sem hann fer ekki einu sinni fram á að fá launin sín greidd.“ Kolbeinn spilaði síðast í 5-2 tapi Íslands gegn Frakklandi í 8-liða úrslitum EM í sumar. Síðan þá hefur hann heldur ekkert spilað með íslenska landsliðinu. Fótbolti Tengdar fréttir Lánssamningi Kolbeins við Galatasary rift Galatasary hefur staðfest að samningi íslenska landsliðsmannsins Kolbeins Sigþórssonar við félagið hafi verið rift. 29. desember 2016 18:32 Kolbeinn á förum frá Galatasary Kolbeinn Sigþórsson er á förum frá Galatasary þar sem hann hefur verið í láni frá því í lok ágúst. Tyrkneskir fjölmiðlar greina frá þessu. 29. desember 2016 16:28 Kolbeinn sendur í meðhöndlun til Barcelona Galatasary hefur sent landsliðsframherjann Kolbein Sigþórsson í meðhöndlun til Barcelona vegna meiðsla sem hann glímir við. 23. nóvember 2016 16:56 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Sjá meira
Framtíð Kolbeins Sigþórssonar hjá franska úrvalsdeildarfélaginu Nantes virðist í óvissu en forráðamenn félagsins hafa ekkert heyrt í honum að undanförnu. Kolbeinn var í haust lánaður til Galatasaray í Tyrklandi en hann spilaði ekkert þar vegna erfiðra hnémeiðsla. Í lok síðasta árs var samningi Kolbeins við félagið rift en samkvæmt frétt franska blaðsins L'Equipe hafa forráðamenn Nantes engar fregnir fengið frá Kolbeini eða stöðu hans. Kemur fram í fréttinni að Kolbeinn hafi snúið aftur heim til Íslands þar sem ekki er hægt að ná í hann. Hvorki fréttamenn né umboðsmaður hans ná í hann. Sjá einnig: Kolbeinn sendur í meðhöndlun til Barcelona Franck Kita, framkvæmdastjóri Nantes, átti þó í stuttum samskiptum við bróður Kolbeins, segir í fréttinni. Staðan sem upp er komin er erfið. „Þessi drengur gerir það sem hann vill. En hann var beðinn um að koma til Nantes í læknisskoðun. En það er ekkert hægt að gera í þessu þar sem hann fer ekki einu sinni fram á að fá launin sín greidd.“ Kolbeinn spilaði síðast í 5-2 tapi Íslands gegn Frakklandi í 8-liða úrslitum EM í sumar. Síðan þá hefur hann heldur ekkert spilað með íslenska landsliðinu.
Fótbolti Tengdar fréttir Lánssamningi Kolbeins við Galatasary rift Galatasary hefur staðfest að samningi íslenska landsliðsmannsins Kolbeins Sigþórssonar við félagið hafi verið rift. 29. desember 2016 18:32 Kolbeinn á förum frá Galatasary Kolbeinn Sigþórsson er á förum frá Galatasary þar sem hann hefur verið í láni frá því í lok ágúst. Tyrkneskir fjölmiðlar greina frá þessu. 29. desember 2016 16:28 Kolbeinn sendur í meðhöndlun til Barcelona Galatasary hefur sent landsliðsframherjann Kolbein Sigþórsson í meðhöndlun til Barcelona vegna meiðsla sem hann glímir við. 23. nóvember 2016 16:56 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Sjá meira
Lánssamningi Kolbeins við Galatasary rift Galatasary hefur staðfest að samningi íslenska landsliðsmannsins Kolbeins Sigþórssonar við félagið hafi verið rift. 29. desember 2016 18:32
Kolbeinn á förum frá Galatasary Kolbeinn Sigþórsson er á förum frá Galatasary þar sem hann hefur verið í láni frá því í lok ágúst. Tyrkneskir fjölmiðlar greina frá þessu. 29. desember 2016 16:28
Kolbeinn sendur í meðhöndlun til Barcelona Galatasary hefur sent landsliðsframherjann Kolbein Sigþórsson í meðhöndlun til Barcelona vegna meiðsla sem hann glímir við. 23. nóvember 2016 16:56
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn