Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Ritstjórn skrifar 19. janúar 2017 16:00 Melania Trump mun líklega klæðast Ralph Lauren. Glamour/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Dansað með Stellu McCartney Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Dansað með Stellu McCartney Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour