Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Ritstjórn skrifar 19. janúar 2017 16:00 Melania Trump mun líklega klæðast Ralph Lauren. Glamour/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Kylie Jenner fær sinn eigin raunveruleikaþátt Glamour Cheryl Cole staðfestir óléttuna Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Kylie Jenner fær sinn eigin raunveruleikaþátt Glamour Cheryl Cole staðfestir óléttuna Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour