Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Ritstjórn skrifar 19. janúar 2017 16:00 Melania Trump mun líklega klæðast Ralph Lauren. Glamour/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Skálað fyrir hönnun Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Skálað fyrir hönnun Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour