Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Ritstjórn skrifar 19. janúar 2017 16:00 Melania Trump mun líklega klæðast Ralph Lauren. Glamour/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Forskot á haustið Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Forskot á haustið Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour