Grænlenskir sjómenn sendir heim af ótta við reiði Íslendinga Samúel Karl Ólason skrifar 19. janúar 2017 17:45 Togarinn Regina C liggur við höfn í Hafnarfirði. Vísir/Stefán Sex menn úr áhöfn togarans Regina C, sem er við höfn í Hafnarfirði, hafa verið fluttir til Grænlands þar sem þeir upplifa sig ekki sem velkomna á Íslandi. Mennirnir eru allir grænlenskir en eigandi útgerðarinnar Niisa Trawl segir þeim hafa verið vikið úr verslun og orðið fyrir aðkasti í landi. Svend Christensen, segir við Grænlenska ríkisútvarpið að þremur þeirra hafi verið vikið úr verslun þar sem þeir hafi áður komið til að kaupa sælgæti og tímarit. Tveir grænlenskir menn úr áhöfn skipsins Polar Nanoq hafa verið úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald vegna rannsóknar á hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Christensen segir ótækt að áhafnarmeðlimir sínir þurfi að gjalda fyrir það. Í ummælum við fréttina harma Grænlendingar þessa þróun mála. Meðal ummæla við fréttina er að svona hegðun sé ekki í anda Íslendinga og að nú þurfi Grænlendingar að huga að því að ferðast annað. Þá segir einn að Grænlendingar þurfi að passa sig að „fara ekki niður á sama plan“ og Íslendingar. Togarann Reginu C má sjá eftir um klukkustund og 15 mínútur í myndbandinu hér að neðan.Uppfært klukkan 21:38Skipstjóri Reginu C hefur dregið úr frétt grænlenska miðilsins og segir í samtali við Vísi að verið sé að gera úlfalda úr mýflugu. Birna Brjánsdóttir Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Sex menn úr áhöfn togarans Regina C, sem er við höfn í Hafnarfirði, hafa verið fluttir til Grænlands þar sem þeir upplifa sig ekki sem velkomna á Íslandi. Mennirnir eru allir grænlenskir en eigandi útgerðarinnar Niisa Trawl segir þeim hafa verið vikið úr verslun og orðið fyrir aðkasti í landi. Svend Christensen, segir við Grænlenska ríkisútvarpið að þremur þeirra hafi verið vikið úr verslun þar sem þeir hafi áður komið til að kaupa sælgæti og tímarit. Tveir grænlenskir menn úr áhöfn skipsins Polar Nanoq hafa verið úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald vegna rannsóknar á hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Christensen segir ótækt að áhafnarmeðlimir sínir þurfi að gjalda fyrir það. Í ummælum við fréttina harma Grænlendingar þessa þróun mála. Meðal ummæla við fréttina er að svona hegðun sé ekki í anda Íslendinga og að nú þurfi Grænlendingar að huga að því að ferðast annað. Þá segir einn að Grænlendingar þurfi að passa sig að „fara ekki niður á sama plan“ og Íslendingar. Togarann Reginu C má sjá eftir um klukkustund og 15 mínútur í myndbandinu hér að neðan.Uppfært klukkan 21:38Skipstjóri Reginu C hefur dregið úr frétt grænlenska miðilsins og segir í samtali við Vísi að verið sé að gera úlfalda úr mýflugu.
Birna Brjánsdóttir Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira