Grænlenskir sjómenn sendir heim af ótta við reiði Íslendinga Samúel Karl Ólason skrifar 19. janúar 2017 17:45 Togarinn Regina C liggur við höfn í Hafnarfirði. Vísir/Stefán Sex menn úr áhöfn togarans Regina C, sem er við höfn í Hafnarfirði, hafa verið fluttir til Grænlands þar sem þeir upplifa sig ekki sem velkomna á Íslandi. Mennirnir eru allir grænlenskir en eigandi útgerðarinnar Niisa Trawl segir þeim hafa verið vikið úr verslun og orðið fyrir aðkasti í landi. Svend Christensen, segir við Grænlenska ríkisútvarpið að þremur þeirra hafi verið vikið úr verslun þar sem þeir hafi áður komið til að kaupa sælgæti og tímarit. Tveir grænlenskir menn úr áhöfn skipsins Polar Nanoq hafa verið úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald vegna rannsóknar á hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Christensen segir ótækt að áhafnarmeðlimir sínir þurfi að gjalda fyrir það. Í ummælum við fréttina harma Grænlendingar þessa þróun mála. Meðal ummæla við fréttina er að svona hegðun sé ekki í anda Íslendinga og að nú þurfi Grænlendingar að huga að því að ferðast annað. Þá segir einn að Grænlendingar þurfi að passa sig að „fara ekki niður á sama plan“ og Íslendingar. Togarann Reginu C má sjá eftir um klukkustund og 15 mínútur í myndbandinu hér að neðan.Uppfært klukkan 21:38Skipstjóri Reginu C hefur dregið úr frétt grænlenska miðilsins og segir í samtali við Vísi að verið sé að gera úlfalda úr mýflugu. Birna Brjánsdóttir Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira
Sex menn úr áhöfn togarans Regina C, sem er við höfn í Hafnarfirði, hafa verið fluttir til Grænlands þar sem þeir upplifa sig ekki sem velkomna á Íslandi. Mennirnir eru allir grænlenskir en eigandi útgerðarinnar Niisa Trawl segir þeim hafa verið vikið úr verslun og orðið fyrir aðkasti í landi. Svend Christensen, segir við Grænlenska ríkisútvarpið að þremur þeirra hafi verið vikið úr verslun þar sem þeir hafi áður komið til að kaupa sælgæti og tímarit. Tveir grænlenskir menn úr áhöfn skipsins Polar Nanoq hafa verið úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald vegna rannsóknar á hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Christensen segir ótækt að áhafnarmeðlimir sínir þurfi að gjalda fyrir það. Í ummælum við fréttina harma Grænlendingar þessa þróun mála. Meðal ummæla við fréttina er að svona hegðun sé ekki í anda Íslendinga og að nú þurfi Grænlendingar að huga að því að ferðast annað. Þá segir einn að Grænlendingar þurfi að passa sig að „fara ekki niður á sama plan“ og Íslendingar. Togarann Reginu C má sjá eftir um klukkustund og 15 mínútur í myndbandinu hér að neðan.Uppfært klukkan 21:38Skipstjóri Reginu C hefur dregið úr frétt grænlenska miðilsins og segir í samtali við Vísi að verið sé að gera úlfalda úr mýflugu.
Birna Brjánsdóttir Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira