Heiðrún Lind bendir á að laun sjómanna voru hærri en lækna Haraldur Guðmundsson skrifar 5. janúar 2017 11:23 Heiðrún Lind Marteinsdóttir, forstjór SFS Vísir Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), skrifar aðsenda grein í Viðskiptablaðið í dag þar sem hún bendir á að meðaltekjur sjómanna hækkuðu úr 2,1 milljón á mánuði árið 2014 í 2,3 milljónir króna í fyrra. Hún segir að forstjórar fjármálafyrirtækja hljóti að fara fram á launahækkun ef sjómenn ná fram sínum ítrustu kröfum og sjómannaverkfallið leysist. Vísar Heiðrún í grein sinni í tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í byrjun júlí og segir hún að út frá þeim tölum sem þar er að finna megi álykta að verkfallsaðgerðir lækna hafi skilað þeim hástökkvarasætinu þegar kemur að launahækkunum starfsstétta milli 2014 og 2015. Bendir hún á að laun lækna hækkuðu þá að meðaltali um 23,5 prósent en laun sjómanna um 9,5 prósent. „Vafalaust er hættulegt að draga of víðtækar ályktanir af samantekt sem þessari. Hún kann þó að gefa hjálplegar vísbendingar. Þannig má ætla að verkfallsaðgerðir lækna hafi skilað þeim sem hástökkvurum listans. Meðallaun þeirra árið 2015 voru þó enn lægri en sjómanna,“ segir Heiðrún Lind og heldur áfram: „Þá vekur athygli að eina starfsstéttin sem hafði hærri laun en sjómenn árið 2014 samkvæmt úttekt Frjálsrar verslunar voru forstjórar fyrirtækja. Nú liggur fyrir að sjómenn eru í verkfalli. Nái þeir fram ítrustu kröfum um launahækkun liggur beinast við að forstjórar og starfsmenn fjármálafyrirtækja fari í verkfall. Það vill jú enginn verða skilinn eftir í launaskriði þeirra hæst launuðu.“ Verkfall sjómanna Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), skrifar aðsenda grein í Viðskiptablaðið í dag þar sem hún bendir á að meðaltekjur sjómanna hækkuðu úr 2,1 milljón á mánuði árið 2014 í 2,3 milljónir króna í fyrra. Hún segir að forstjórar fjármálafyrirtækja hljóti að fara fram á launahækkun ef sjómenn ná fram sínum ítrustu kröfum og sjómannaverkfallið leysist. Vísar Heiðrún í grein sinni í tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í byrjun júlí og segir hún að út frá þeim tölum sem þar er að finna megi álykta að verkfallsaðgerðir lækna hafi skilað þeim hástökkvarasætinu þegar kemur að launahækkunum starfsstétta milli 2014 og 2015. Bendir hún á að laun lækna hækkuðu þá að meðaltali um 23,5 prósent en laun sjómanna um 9,5 prósent. „Vafalaust er hættulegt að draga of víðtækar ályktanir af samantekt sem þessari. Hún kann þó að gefa hjálplegar vísbendingar. Þannig má ætla að verkfallsaðgerðir lækna hafi skilað þeim sem hástökkvurum listans. Meðallaun þeirra árið 2015 voru þó enn lægri en sjómanna,“ segir Heiðrún Lind og heldur áfram: „Þá vekur athygli að eina starfsstéttin sem hafði hærri laun en sjómenn árið 2014 samkvæmt úttekt Frjálsrar verslunar voru forstjórar fyrirtækja. Nú liggur fyrir að sjómenn eru í verkfalli. Nái þeir fram ítrustu kröfum um launahækkun liggur beinast við að forstjórar og starfsmenn fjármálafyrirtækja fari í verkfall. Það vill jú enginn verða skilinn eftir í launaskriði þeirra hæst launuðu.“
Verkfall sjómanna Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira