Fyrrum atvinnukylfingur stytti sér aldur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. janúar 2017 15:00 Westner er hann var upp á sitt besta. vísir/getty Kylfingurinn Wayne Westner svipti sig lífi í gær. Hann hélt fjölskyldu sinni í gíslingu er hann fyrirfór sér. Þessi harmleikur virðist hafa byrjað þannig að hann braust inn á fyrrum heimili sitt en hann var tiltölulega nýskilinn við eiginkonu sína að borði og sæng. Hún var byrjuð að undirbúa flutning í aðra borg. Hann ruddist inn á heimilið og var með skammbyssu. Konan flúði með börn þeirra inn á salerni og hringdi á lögregluna. Hann krafðist þess að fá að sjá eiginkonuna og er hún vildi ekki verða við því skaut Westner sig í höfuðið. Westner var 55 ára gamall og einn þekktasti íþróttamaður Suður-Afríku. Meiðsli bundu enda á feril hans árið 1998. Hann vann 14 mót á ferlinum og komst hæst í 40. sætið á heimslistanum. Landi Westner, Ernie Els, minntist hans á Twitter en Els tók við keflinu af honum á sínum tíma.Sad day, our friend Wayne Westner passed today. Great memories thank you my friend.— Ernie Els (@TheBig_Easy) January 4, 2017 Golf Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingurinn Wayne Westner svipti sig lífi í gær. Hann hélt fjölskyldu sinni í gíslingu er hann fyrirfór sér. Þessi harmleikur virðist hafa byrjað þannig að hann braust inn á fyrrum heimili sitt en hann var tiltölulega nýskilinn við eiginkonu sína að borði og sæng. Hún var byrjuð að undirbúa flutning í aðra borg. Hann ruddist inn á heimilið og var með skammbyssu. Konan flúði með börn þeirra inn á salerni og hringdi á lögregluna. Hann krafðist þess að fá að sjá eiginkonuna og er hún vildi ekki verða við því skaut Westner sig í höfuðið. Westner var 55 ára gamall og einn þekktasti íþróttamaður Suður-Afríku. Meiðsli bundu enda á feril hans árið 1998. Hann vann 14 mót á ferlinum og komst hæst í 40. sætið á heimslistanum. Landi Westner, Ernie Els, minntist hans á Twitter en Els tók við keflinu af honum á sínum tíma.Sad day, our friend Wayne Westner passed today. Great memories thank you my friend.— Ernie Els (@TheBig_Easy) January 4, 2017
Golf Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira