Ingó gagnrýnir listamannalaunin: „Mætti ekki sleppa ríkinu sem millilið í þessu öllu?“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. janúar 2017 20:34 Ingólfur Þórarinsson eða Ingó Veðurguð hefur áður gagnrýnt starfslaun listamanna. Vísir/Vilhelm „Maður vinnur hverja einustu helgi og mikið í miðri viku til að láta allt ganga upp og þegar maður borgar tekjuskattinn slagar hann kannski í 200þúsundkall,“ segir Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, á Facebook síðu sinni, þar sem hann gagnrýnir veitingu listamannalauna. Ingó segir það frábært að vita til þess að listafólk fái greitt til að geta reynt að lifa af list sinni og segist sjálfur vita hversu mikil vinna það er ef fólk vill hafa listina að aðalstarfi.Sjá einnig:Þessi fá listamannalaun árið 2017Bubbi Morthens, Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Hallgrímur Helgason, Auður Jónsdóttir, Dagur Hjartarson og Andri Snær Magnason eru á meðal þeirra sem hljóta listamannalaun í ár.„Spurning hvort það mætti ekki sleppa ríkinu sem millilið í þessu öllu og þegar ég er buinn að vera að harka allan mánuðinn get ég kannski bara lagt tekjuskattinn beint inn á Bubba, Gretu Salóme eða Hallgrím Helga?“ segir Ingó. „Bara minna vesen og kemur eins út í bókhaldinu hjá öllum.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ingó gagnrýnir starfslaun listamanna. Eftir úthlutun launanna í fyrra sagðist hann vera alfarið á móti því að ríkið greiði listamannalaun og sagðist ekkki vilja skattpeninga annarra. Listamannalaun Tengdar fréttir Þessi fá listamannalaun árið 2017 Til úthlutunar eru 1.600 mánaðarlaun, sótt var um 9.506 mánuði. 6. janúar 2017 15:21 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
„Maður vinnur hverja einustu helgi og mikið í miðri viku til að láta allt ganga upp og þegar maður borgar tekjuskattinn slagar hann kannski í 200þúsundkall,“ segir Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, á Facebook síðu sinni, þar sem hann gagnrýnir veitingu listamannalauna. Ingó segir það frábært að vita til þess að listafólk fái greitt til að geta reynt að lifa af list sinni og segist sjálfur vita hversu mikil vinna það er ef fólk vill hafa listina að aðalstarfi.Sjá einnig:Þessi fá listamannalaun árið 2017Bubbi Morthens, Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Hallgrímur Helgason, Auður Jónsdóttir, Dagur Hjartarson og Andri Snær Magnason eru á meðal þeirra sem hljóta listamannalaun í ár.„Spurning hvort það mætti ekki sleppa ríkinu sem millilið í þessu öllu og þegar ég er buinn að vera að harka allan mánuðinn get ég kannski bara lagt tekjuskattinn beint inn á Bubba, Gretu Salóme eða Hallgrím Helga?“ segir Ingó. „Bara minna vesen og kemur eins út í bókhaldinu hjá öllum.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ingó gagnrýnir starfslaun listamanna. Eftir úthlutun launanna í fyrra sagðist hann vera alfarið á móti því að ríkið greiði listamannalaun og sagðist ekkki vilja skattpeninga annarra.
Listamannalaun Tengdar fréttir Þessi fá listamannalaun árið 2017 Til úthlutunar eru 1.600 mánaðarlaun, sótt var um 9.506 mánuði. 6. janúar 2017 15:21 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Þessi fá listamannalaun árið 2017 Til úthlutunar eru 1.600 mánaðarlaun, sótt var um 9.506 mánuði. 6. janúar 2017 15:21