Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Ritstjórn skrifar 10. janúar 2017 13:00 Þetta eru alvöru skálmar. Mynd/Skjáskot Líkt og við höfum margoft fjallað um eru öll helstu trend tíunda áratugarins að snúa aftur um þessar mundir. Útvíðar gallabuxur eru þar engin undantekning. Það eiga kannski margir erfitt með að trúa þessu en slíkar gallabuxur mátti sjá meðal annars hjá Balenciaga fyrir sumarið 2017. Nú er bara að bíða og sjá hversu lengi helstu trendsetterarnir eru að taka við sér og byrja að klæðast þessu trendi sem gæti reynst erfitt að vera í. Mest lesið Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Þriðja lína Alexander Wang fyrir Adidas innblásin af tíunda áratuginum Glamour Mest lesnu tískufréttir Vogue á árinu Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour
Líkt og við höfum margoft fjallað um eru öll helstu trend tíunda áratugarins að snúa aftur um þessar mundir. Útvíðar gallabuxur eru þar engin undantekning. Það eiga kannski margir erfitt með að trúa þessu en slíkar gallabuxur mátti sjá meðal annars hjá Balenciaga fyrir sumarið 2017. Nú er bara að bíða og sjá hversu lengi helstu trendsetterarnir eru að taka við sér og byrja að klæðast þessu trendi sem gæti reynst erfitt að vera í.
Mest lesið Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Þriðja lína Alexander Wang fyrir Adidas innblásin af tíunda áratuginum Glamour Mest lesnu tískufréttir Vogue á árinu Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour