Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Ritstjórn skrifar 10. janúar 2017 13:00 Þetta eru alvöru skálmar. Mynd/Skjáskot Líkt og við höfum margoft fjallað um eru öll helstu trend tíunda áratugarins að snúa aftur um þessar mundir. Útvíðar gallabuxur eru þar engin undantekning. Það eiga kannski margir erfitt með að trúa þessu en slíkar gallabuxur mátti sjá meðal annars hjá Balenciaga fyrir sumarið 2017. Nú er bara að bíða og sjá hversu lengi helstu trendsetterarnir eru að taka við sér og byrja að klæðast þessu trendi sem gæti reynst erfitt að vera í. Mest lesið Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour
Líkt og við höfum margoft fjallað um eru öll helstu trend tíunda áratugarins að snúa aftur um þessar mundir. Útvíðar gallabuxur eru þar engin undantekning. Það eiga kannski margir erfitt með að trúa þessu en slíkar gallabuxur mátti sjá meðal annars hjá Balenciaga fyrir sumarið 2017. Nú er bara að bíða og sjá hversu lengi helstu trendsetterarnir eru að taka við sér og byrja að klæðast þessu trendi sem gæti reynst erfitt að vera í.
Mest lesið Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour