Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Ritstjórn skrifar 10. janúar 2017 13:00 Þetta eru alvöru skálmar. Mynd/Skjáskot Líkt og við höfum margoft fjallað um eru öll helstu trend tíunda áratugarins að snúa aftur um þessar mundir. Útvíðar gallabuxur eru þar engin undantekning. Það eiga kannski margir erfitt með að trúa þessu en slíkar gallabuxur mátti sjá meðal annars hjá Balenciaga fyrir sumarið 2017. Nú er bara að bíða og sjá hversu lengi helstu trendsetterarnir eru að taka við sér og byrja að klæðast þessu trendi sem gæti reynst erfitt að vera í. Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Glamour Adrien Brody stjarna jólaauglýsingar H&M Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Emma er uppáhald barnanna Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour
Líkt og við höfum margoft fjallað um eru öll helstu trend tíunda áratugarins að snúa aftur um þessar mundir. Útvíðar gallabuxur eru þar engin undantekning. Það eiga kannski margir erfitt með að trúa þessu en slíkar gallabuxur mátti sjá meðal annars hjá Balenciaga fyrir sumarið 2017. Nú er bara að bíða og sjá hversu lengi helstu trendsetterarnir eru að taka við sér og byrja að klæðast þessu trendi sem gæti reynst erfitt að vera í.
Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Glamour Adrien Brody stjarna jólaauglýsingar H&M Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Emma er uppáhald barnanna Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour