Sportveiðiblaðið er komið út Karl Lúðvíksson skrifar 21. desember 2016 15:17 Nýjasta tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og sem fyrr er blaðið fullt af skemmtilegum greinum og efni fyrir veiðimenn. Meðal efnis í blaðinu að þessu sinni er við tal við Jón Helga Björnsson formann Landssambands Veiðifélaga en hann hefur staðið í ötulli baráttu ásamt öðrum við fyrirhugað sjókvíaeldi á vestfjörðum, Ólafur Birgisson skrifar um veiðiferð til Afríku, Rasmus Ovesen skrifar um sín fyrstu kynni af stórlöxum í Víðidalsá, frásögn Kvennaveiðiklúbbsins af veiðiferð sem þær fóru nýlega í til Eistlands, veiðistaðalýsing á Laxá í Leirársveit og margt fleira. Blaðið er komið í allar veiðibúðir og sölustaði tímarita um allt land. Mest lesið Gæsaveiðin fer ágætlega af stað Veiði Mikið vatn en nokkuð líf í Hrútafjarðará Veiði Líklega ein besta opnun í Laxá í Mý í 10 ár Veiði Frábær opnun í Laxárdalnum Veiði Hvað er það sem togar erlenda veiðimenn til Íslands Veiði Norðurá og Hofsá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Loksins að lifna yfir Hraunsfirði Veiði Hlaupvídd 20 líka hentug á rjúpu Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði
Nýjasta tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og sem fyrr er blaðið fullt af skemmtilegum greinum og efni fyrir veiðimenn. Meðal efnis í blaðinu að þessu sinni er við tal við Jón Helga Björnsson formann Landssambands Veiðifélaga en hann hefur staðið í ötulli baráttu ásamt öðrum við fyrirhugað sjókvíaeldi á vestfjörðum, Ólafur Birgisson skrifar um veiðiferð til Afríku, Rasmus Ovesen skrifar um sín fyrstu kynni af stórlöxum í Víðidalsá, frásögn Kvennaveiðiklúbbsins af veiðiferð sem þær fóru nýlega í til Eistlands, veiðistaðalýsing á Laxá í Leirársveit og margt fleira. Blaðið er komið í allar veiðibúðir og sölustaði tímarita um allt land.
Mest lesið Gæsaveiðin fer ágætlega af stað Veiði Mikið vatn en nokkuð líf í Hrútafjarðará Veiði Líklega ein besta opnun í Laxá í Mý í 10 ár Veiði Frábær opnun í Laxárdalnum Veiði Hvað er það sem togar erlenda veiðimenn til Íslands Veiði Norðurá og Hofsá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Loksins að lifna yfir Hraunsfirði Veiði Hlaupvídd 20 líka hentug á rjúpu Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði