Sportveiðiblaðið er komið út Karl Lúðvíksson skrifar 21. desember 2016 15:17 Nýjasta tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og sem fyrr er blaðið fullt af skemmtilegum greinum og efni fyrir veiðimenn. Meðal efnis í blaðinu að þessu sinni er við tal við Jón Helga Björnsson formann Landssambands Veiðifélaga en hann hefur staðið í ötulli baráttu ásamt öðrum við fyrirhugað sjókvíaeldi á vestfjörðum, Ólafur Birgisson skrifar um veiðiferð til Afríku, Rasmus Ovesen skrifar um sín fyrstu kynni af stórlöxum í Víðidalsá, frásögn Kvennaveiðiklúbbsins af veiðiferð sem þær fóru nýlega í til Eistlands, veiðistaðalýsing á Laxá í Leirársveit og margt fleira. Blaðið er komið í allar veiðibúðir og sölustaði tímarita um allt land. Mest lesið Þegar takan dettur niður Veiði Vorfagnaður SVFR er haldinn á morgun Veiði Laxinn mættur í Langá og Grímsá Veiði Erfið skilyrði í ánum fyrir austan Veiði Fyrsti 20 punda laxinn í sumar Veiði Veiðimenn langþreyttir á veðrinu Veiði 106 sm lax úr Haukadalsá Veiði Líf á Bíldsfelli Veiði 17 laxar fyrsta daginn við Urriðafoss Veiði Ein flottasta veiðimyndin í sumar Veiði
Nýjasta tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og sem fyrr er blaðið fullt af skemmtilegum greinum og efni fyrir veiðimenn. Meðal efnis í blaðinu að þessu sinni er við tal við Jón Helga Björnsson formann Landssambands Veiðifélaga en hann hefur staðið í ötulli baráttu ásamt öðrum við fyrirhugað sjókvíaeldi á vestfjörðum, Ólafur Birgisson skrifar um veiðiferð til Afríku, Rasmus Ovesen skrifar um sín fyrstu kynni af stórlöxum í Víðidalsá, frásögn Kvennaveiðiklúbbsins af veiðiferð sem þær fóru nýlega í til Eistlands, veiðistaðalýsing á Laxá í Leirársveit og margt fleira. Blaðið er komið í allar veiðibúðir og sölustaði tímarita um allt land.
Mest lesið Þegar takan dettur niður Veiði Vorfagnaður SVFR er haldinn á morgun Veiði Laxinn mættur í Langá og Grímsá Veiði Erfið skilyrði í ánum fyrir austan Veiði Fyrsti 20 punda laxinn í sumar Veiði Veiðimenn langþreyttir á veðrinu Veiði 106 sm lax úr Haukadalsá Veiði Líf á Bíldsfelli Veiði 17 laxar fyrsta daginn við Urriðafoss Veiði Ein flottasta veiðimyndin í sumar Veiði