Drottningin frestar för sinni til Sandringham vegna veikinda nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 21. desember 2016 17:40 Frá jólahádegisverði drottningarinnar í gær. vísir/getty Elísabet II Englandsdrotting hefur slegið á frest fyrirhugaðri ferð sinni til Norfolk þar sem hún hugðist fagna jólunum. Ástæðan fyrir breytingu á áætlunum drottningarinnar er veikindi hennar sjálfrar og Filippusar eiginmanns hennar. Elísabet hefur haft það fyrir sið að verja jólafríinu á herragarði sínum í Sandringham, Norkfolk. Áætlað var að hún færi með lest þangað í morgun en ekkert varð af því. Samkvæmt breskum fjölmiðlum eru konungshjónin þó ekki alvarleg en þau eru með heiftarlegt kvef. Elísabet varð níræð í apríl á þessu ári en Filippus er 95 ára. Þau hafa verið þokkalega heilsuhraust hingað til þrátt fyrir að vera komin á efri ár. Elísabet og Filippus ætla að reyna að komast til Sandringham í tæka tíð fyrir jólin. Í gær bauð Elísabet til árlegs jólahádegisverðar í Buckingham-höll. Þar fagnaði hún með fjarskyldari ættingjum sem verða ekki í Sandringham yfir hátíðarnar. Vilhjálmur prins keyrir til jólahádegisverðarins í Buckingham-höll í gærvísir/getty Kóngafólk Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Fleiri fréttir Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Sjá meira
Elísabet II Englandsdrotting hefur slegið á frest fyrirhugaðri ferð sinni til Norfolk þar sem hún hugðist fagna jólunum. Ástæðan fyrir breytingu á áætlunum drottningarinnar er veikindi hennar sjálfrar og Filippusar eiginmanns hennar. Elísabet hefur haft það fyrir sið að verja jólafríinu á herragarði sínum í Sandringham, Norkfolk. Áætlað var að hún færi með lest þangað í morgun en ekkert varð af því. Samkvæmt breskum fjölmiðlum eru konungshjónin þó ekki alvarleg en þau eru með heiftarlegt kvef. Elísabet varð níræð í apríl á þessu ári en Filippus er 95 ára. Þau hafa verið þokkalega heilsuhraust hingað til þrátt fyrir að vera komin á efri ár. Elísabet og Filippus ætla að reyna að komast til Sandringham í tæka tíð fyrir jólin. Í gær bauð Elísabet til árlegs jólahádegisverðar í Buckingham-höll. Þar fagnaði hún með fjarskyldari ættingjum sem verða ekki í Sandringham yfir hátíðarnar. Vilhjálmur prins keyrir til jólahádegisverðarins í Buckingham-höll í gærvísir/getty
Kóngafólk Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Fleiri fréttir Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent