Freyr velur æfingahóp Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. desember 2016 17:00 Stelpurnar okkar æfa á Akureyri í janúar. vísir/anton Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 30 leikmenn fyrir úrtaksæfingar í næsta mánuði. Æfingarnar verða dagana 19.-22. janúar og fara flestar fram á Akureyri. Einn nýliði er í æfingahópnum; Agla María Albertsdóttir, 17 ára leikmaður Íslandsmeistara Stjörnunnar. Annars er fátt sem kemur á óvart í vali Freys. Þetta er fyrsta verkefni landsliðsins á næsta ári og er liður í undirbúningnum fyrir EM sem fer fram í Hollandi næsta sumar.Eftirtaldir leikmenn voru valdir fyrir verkefnið: Agla María Albertsdóttir Andrea Rán Hauksdóttir Anna Björk Kristjánsdóttir Arna Sif Ásgrímsdóttir Berglind Björg Þorvaldsdóttir Berglind Hrund Jónasdóttir Dagný Brynjarsdóttir Dóra María Lárusdóttir Elín Metta Jensen Elísa Viðarsdóttir Fanndís Friðriksdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Guðbjörg Gunnarsdóttir Guðmunda Brynja Óladóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Hólmfríður Magnúsdóttir Hrafnhildur Hauksdóttir Katrín Ásbjörnsdóttir Katrín Ómarsdóttir Margrét Lára Viðarsdóttir Málfríður Erna Sigurðardóttir Rakel Hönnudóttir Sandra María Jessen Sandra Sigurðardóttir Sara Björk Gunnarsdóttir Sif Atladóttir Sigríður Lára Garðarsdóttir Sonný Lára Þráinsdóttir Svava Rós Guðmundsdóttir EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Vildi gera stærri og meiri kröfur til mín Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt annasamt ár 2016. Auk afreka hennar með landsliðinu tók hún risastórt skref þegar hún samdi við þýska stórliðið Wolfsburg. Hún segist hafa breyst sem leikmaður með aldrinum og meiri þroska. Sara ætlar sér stóra sigra á nýju ári. 22. desember 2016 06:00 Freyr skrifar undir nýjan samning Þjálfari kvennalandsliðsins stýrir liðinu áfram eftir EM í Hollandi á næsta ári. 19. desember 2016 15:20 Freyr fékk mjög gott tilboð frá Kína: „Peningar eru ekki allt“ Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, hefði getað farið að telja seðla í Kína en verður í staðinn áfram með stelpurnar okkar. 19. desember 2016 15:37 Freyr: Við þurfum fleiri verkefni fyrir U23 ára liðið Freyr Alexandersson mun sjá um U23 ára lið Íslands samhliða því að stýra A-landsliðinu. 20. desember 2016 07:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 30 leikmenn fyrir úrtaksæfingar í næsta mánuði. Æfingarnar verða dagana 19.-22. janúar og fara flestar fram á Akureyri. Einn nýliði er í æfingahópnum; Agla María Albertsdóttir, 17 ára leikmaður Íslandsmeistara Stjörnunnar. Annars er fátt sem kemur á óvart í vali Freys. Þetta er fyrsta verkefni landsliðsins á næsta ári og er liður í undirbúningnum fyrir EM sem fer fram í Hollandi næsta sumar.Eftirtaldir leikmenn voru valdir fyrir verkefnið: Agla María Albertsdóttir Andrea Rán Hauksdóttir Anna Björk Kristjánsdóttir Arna Sif Ásgrímsdóttir Berglind Björg Þorvaldsdóttir Berglind Hrund Jónasdóttir Dagný Brynjarsdóttir Dóra María Lárusdóttir Elín Metta Jensen Elísa Viðarsdóttir Fanndís Friðriksdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Guðbjörg Gunnarsdóttir Guðmunda Brynja Óladóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Hólmfríður Magnúsdóttir Hrafnhildur Hauksdóttir Katrín Ásbjörnsdóttir Katrín Ómarsdóttir Margrét Lára Viðarsdóttir Málfríður Erna Sigurðardóttir Rakel Hönnudóttir Sandra María Jessen Sandra Sigurðardóttir Sara Björk Gunnarsdóttir Sif Atladóttir Sigríður Lára Garðarsdóttir Sonný Lára Þráinsdóttir Svava Rós Guðmundsdóttir
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Vildi gera stærri og meiri kröfur til mín Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt annasamt ár 2016. Auk afreka hennar með landsliðinu tók hún risastórt skref þegar hún samdi við þýska stórliðið Wolfsburg. Hún segist hafa breyst sem leikmaður með aldrinum og meiri þroska. Sara ætlar sér stóra sigra á nýju ári. 22. desember 2016 06:00 Freyr skrifar undir nýjan samning Þjálfari kvennalandsliðsins stýrir liðinu áfram eftir EM í Hollandi á næsta ári. 19. desember 2016 15:20 Freyr fékk mjög gott tilboð frá Kína: „Peningar eru ekki allt“ Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, hefði getað farið að telja seðla í Kína en verður í staðinn áfram með stelpurnar okkar. 19. desember 2016 15:37 Freyr: Við þurfum fleiri verkefni fyrir U23 ára liðið Freyr Alexandersson mun sjá um U23 ára lið Íslands samhliða því að stýra A-landsliðinu. 20. desember 2016 07:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
Vildi gera stærri og meiri kröfur til mín Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt annasamt ár 2016. Auk afreka hennar með landsliðinu tók hún risastórt skref þegar hún samdi við þýska stórliðið Wolfsburg. Hún segist hafa breyst sem leikmaður með aldrinum og meiri þroska. Sara ætlar sér stóra sigra á nýju ári. 22. desember 2016 06:00
Freyr skrifar undir nýjan samning Þjálfari kvennalandsliðsins stýrir liðinu áfram eftir EM í Hollandi á næsta ári. 19. desember 2016 15:20
Freyr fékk mjög gott tilboð frá Kína: „Peningar eru ekki allt“ Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, hefði getað farið að telja seðla í Kína en verður í staðinn áfram með stelpurnar okkar. 19. desember 2016 15:37
Freyr: Við þurfum fleiri verkefni fyrir U23 ára liðið Freyr Alexandersson mun sjá um U23 ára lið Íslands samhliða því að stýra A-landsliðinu. 20. desember 2016 07:00