Sara seldi þúsundir sara fyrir jólin: Náði ekki að anna eftirspurn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. desember 2016 19:49 Sörur. Vísir/Skjáskot Sara Dögg Guðnadóttir hefur farið nokkuð nýstárlega leið að því að fjármagna fimleikaæfingar dóttur sinnar. Undanfarin ár hefur hún tekið upp á því að baka sörur fyrir jólin og auglýsa þær til sölu á Facebook. Í samtali við Vísi segist Sara hreinlega ekki hafa annað eftirspurn. „Ég eyddi allt að 16 tímum á sólarhring í baksturinn og það var alveg 10 daga í röð“ sagði Sara sem fyrir jólin í ár hefur selt heil 3500 stykki af sörum. Eftirspurnin var svo mikil að Sara neyddist til þess að loka á pantanir svo hún gæti sinnt einhverju öðru en bakstrinum. „Ég varð auðvitað sjálf að fara að sinna jólunum og fjölskyldunni svo ég varð að taka pásu þessa daga fyrir jól“ segir Sara en hún býst við því að halda bakstrinum áfram á milli jóla og nýárs. Hugmyndina að fjáröfluninni fékk Sara í samtali við vinkonu sína fyrir nokkrum árum. „Fyrir nokkrum árum var ég í vandræðum með það hvernig ég ætti að fjármagna fimleikaferð dóttur minnar. Þá var kominn 17.desember og vinkona mín í einu kvöldspjallinu kom með þá hugmynd að ég ætti að baka sörur. Og það sló svona líka í gegn!“ Jólafréttir Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Sara Dögg Guðnadóttir hefur farið nokkuð nýstárlega leið að því að fjármagna fimleikaæfingar dóttur sinnar. Undanfarin ár hefur hún tekið upp á því að baka sörur fyrir jólin og auglýsa þær til sölu á Facebook. Í samtali við Vísi segist Sara hreinlega ekki hafa annað eftirspurn. „Ég eyddi allt að 16 tímum á sólarhring í baksturinn og það var alveg 10 daga í röð“ sagði Sara sem fyrir jólin í ár hefur selt heil 3500 stykki af sörum. Eftirspurnin var svo mikil að Sara neyddist til þess að loka á pantanir svo hún gæti sinnt einhverju öðru en bakstrinum. „Ég varð auðvitað sjálf að fara að sinna jólunum og fjölskyldunni svo ég varð að taka pásu þessa daga fyrir jól“ segir Sara en hún býst við því að halda bakstrinum áfram á milli jóla og nýárs. Hugmyndina að fjáröfluninni fékk Sara í samtali við vinkonu sína fyrir nokkrum árum. „Fyrir nokkrum árum var ég í vandræðum með það hvernig ég ætti að fjármagna fimleikaferð dóttur minnar. Þá var kominn 17.desember og vinkona mín í einu kvöldspjallinu kom með þá hugmynd að ég ætti að baka sörur. Og það sló svona líka í gegn!“
Jólafréttir Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira