Danir eiga þrjá af þeim efnilegustu í heimi en Íslendingar engan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2016 14:30 Fótboltavefsíðan „In Bed With Maradona“ hefur eins og í fyrra valið hundrað bestu fótboltamenn heims sem eru 21 árs og yngri en leikmennirnir koma víðsvegar að úr heiminum. Ísland á hinsvegar engan leikmann á lista ólíkt Norðurlandaþjóðunum Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Danir virðast vera afar vel settir með framtíðarlandslið sitt því alls eru þrír danskir leikmenn á þessum lista. Svíar og Norðmenn verða að láta sér nægja að vera bara með einn leikmann. Danirnir þrír á listanum eru þeir Kasper Dolberg hjá Ajax, Andrew Hjulsager hjá Bröndby IF og Marcus Ingvartsen hjá FC Nordsjælland. Svíinn er Alexander Isak hjá AIK og Norðmaðurinn er Sander Berge hjá Valerenga. Danir eru sem dæmi með fleiri leikmenn en Englendingar en einu ensku leikmennirnir á listanum eru þeir Dele Alli hjá Tottenham og Lewis Baker hjá Chelsea. Fótboltavefsíðan „In Bed With Maradona“ notar sama fyrirkomulag og þegar spænska blaðið Don Balon valdi efnilegustu fótboltamenn heimsins. Tólf Frakkar eru á listanum og eru franskur fótbolti með nokkra yfirburðarstöðu hvað varðar flesta menn á listanum. Fimm leikmenn koma frá bæði Þýskalandi og Spáni en aðrar þjóðir eiga færri menn. Á listanum eru leikmenn sem eru þegar komnir að hjá bestu liðum Evrópu. Þetta eru menn eins og þeir Gabriel Jesus og Kelechi Iheanacho hjá Manchester City, Ousmane Dembélé, Christian Pulisic og Julian Weigl hjá Borussia Dortmund, Joshua Kimmich hjá Bayern München, Héctor Bellerín og Alex Iwobi hjá Arsenal og þeir Manuel Locatelli, Alessio Romagnoli og Gianluigi Donnarumma hjá AC Milan. Það að enginn Íslendingur sé á listanum er þó engin dauðadómur fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni sem leggur alltaf meiri áherslu á liðsheildina en einstaklingana. Vonandi tekst þó íslenskum fótboltamönnum á þessum aldrei að skapa sér nafni í heimsfótboltanum í framtíðinni.Það er hægt að nálgast allan listann með því að smella hér. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Sjá meira
Fótboltavefsíðan „In Bed With Maradona“ hefur eins og í fyrra valið hundrað bestu fótboltamenn heims sem eru 21 árs og yngri en leikmennirnir koma víðsvegar að úr heiminum. Ísland á hinsvegar engan leikmann á lista ólíkt Norðurlandaþjóðunum Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Danir virðast vera afar vel settir með framtíðarlandslið sitt því alls eru þrír danskir leikmenn á þessum lista. Svíar og Norðmenn verða að láta sér nægja að vera bara með einn leikmann. Danirnir þrír á listanum eru þeir Kasper Dolberg hjá Ajax, Andrew Hjulsager hjá Bröndby IF og Marcus Ingvartsen hjá FC Nordsjælland. Svíinn er Alexander Isak hjá AIK og Norðmaðurinn er Sander Berge hjá Valerenga. Danir eru sem dæmi með fleiri leikmenn en Englendingar en einu ensku leikmennirnir á listanum eru þeir Dele Alli hjá Tottenham og Lewis Baker hjá Chelsea. Fótboltavefsíðan „In Bed With Maradona“ notar sama fyrirkomulag og þegar spænska blaðið Don Balon valdi efnilegustu fótboltamenn heimsins. Tólf Frakkar eru á listanum og eru franskur fótbolti með nokkra yfirburðarstöðu hvað varðar flesta menn á listanum. Fimm leikmenn koma frá bæði Þýskalandi og Spáni en aðrar þjóðir eiga færri menn. Á listanum eru leikmenn sem eru þegar komnir að hjá bestu liðum Evrópu. Þetta eru menn eins og þeir Gabriel Jesus og Kelechi Iheanacho hjá Manchester City, Ousmane Dembélé, Christian Pulisic og Julian Weigl hjá Borussia Dortmund, Joshua Kimmich hjá Bayern München, Héctor Bellerín og Alex Iwobi hjá Arsenal og þeir Manuel Locatelli, Alessio Romagnoli og Gianluigi Donnarumma hjá AC Milan. Það að enginn Íslendingur sé á listanum er þó engin dauðadómur fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni sem leggur alltaf meiri áherslu á liðsheildina en einstaklingana. Vonandi tekst þó íslenskum fótboltamönnum á þessum aldrei að skapa sér nafni í heimsfótboltanum í framtíðinni.Það er hægt að nálgast allan listann með því að smella hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Sjá meira