Boohoo reynir að kaupa Nasty Gal Ritstjórn skrifar 29. desember 2016 12:15 Sofia Amoruso er stofnandi Nasty Gal. Mynd/Getty Netverslunin Boohoo er nú að vinna í því að kaupa stóran hluta af Nasty Gal, sem lýsti yfir gjaldþroti núna í vetur. Boohoo sem á rætur að rekja til Manchester á Bretlandi segir að ef þau gætu eignast Nasty Gal mundi það efla fyrirtækið bæði í Bretlandi sem og Bandaríkjunum, þar sem Nasty Gal er upprunalega frá. Boohoo hefur boðið 20 milljónir dollara í fyrirtækið en ekki er vitað hvort að þeim takist að kaupa. Boohoo keypti vefsíðuna PrettyLittleThings fyrr í desember og því augljóst að framtíðarplön þeirra eru ansi stór. Mest lesið Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Við elskum vínrauðan Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Casino að hætti Chanel Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour
Netverslunin Boohoo er nú að vinna í því að kaupa stóran hluta af Nasty Gal, sem lýsti yfir gjaldþroti núna í vetur. Boohoo sem á rætur að rekja til Manchester á Bretlandi segir að ef þau gætu eignast Nasty Gal mundi það efla fyrirtækið bæði í Bretlandi sem og Bandaríkjunum, þar sem Nasty Gal er upprunalega frá. Boohoo hefur boðið 20 milljónir dollara í fyrirtækið en ekki er vitað hvort að þeim takist að kaupa. Boohoo keypti vefsíðuna PrettyLittleThings fyrr í desember og því augljóst að framtíðarplön þeirra eru ansi stór.
Mest lesið Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Við elskum vínrauðan Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Casino að hætti Chanel Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour