Boohoo reynir að kaupa Nasty Gal Ritstjórn skrifar 29. desember 2016 12:15 Sofia Amoruso er stofnandi Nasty Gal. Mynd/Getty Netverslunin Boohoo er nú að vinna í því að kaupa stóran hluta af Nasty Gal, sem lýsti yfir gjaldþroti núna í vetur. Boohoo sem á rætur að rekja til Manchester á Bretlandi segir að ef þau gætu eignast Nasty Gal mundi það efla fyrirtækið bæði í Bretlandi sem og Bandaríkjunum, þar sem Nasty Gal er upprunalega frá. Boohoo hefur boðið 20 milljónir dollara í fyrirtækið en ekki er vitað hvort að þeim takist að kaupa. Boohoo keypti vefsíðuna PrettyLittleThings fyrr í desember og því augljóst að framtíðarplön þeirra eru ansi stór. Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour
Netverslunin Boohoo er nú að vinna í því að kaupa stóran hluta af Nasty Gal, sem lýsti yfir gjaldþroti núna í vetur. Boohoo sem á rætur að rekja til Manchester á Bretlandi segir að ef þau gætu eignast Nasty Gal mundi það efla fyrirtækið bæði í Bretlandi sem og Bandaríkjunum, þar sem Nasty Gal er upprunalega frá. Boohoo hefur boðið 20 milljónir dollara í fyrirtækið en ekki er vitað hvort að þeim takist að kaupa. Boohoo keypti vefsíðuna PrettyLittleThings fyrr í desember og því augljóst að framtíðarplön þeirra eru ansi stór.
Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour